Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 35

Saga - 2010, Blaðsíða 35
hneykslast á stjórnarfrumvörpum án þess að gagnrýna forseta fyrir að heimila flutning þeirra á þingi. Raunar má segja að orðið „for- seti“ í stjórnarskránni sé víðast hvar ekki annað en dulmál fyrir „for- sætisráðherra“ eða „ríkisstjórn“. og svo var í þriðja lagi búið til ákvæði 26. greinar um synjunar- vald forsetans. Þetta var frumlegasta nýjung lýðveldisstjórnarskrár- innar og líka það ákvæði hennar sem langmest var deilt um í meðförum þingsins og mest reynt til að breyta á ýmsa vegu. Það var upphaflega hugarfóstur embættismannanefndar sem „þjóðstjórn“ Hermanns Jónassonar fékk til þess 1940 að semja drög að stjórnar- skrá væntanlegs lýðveldis, komst þaðan inn í frumvarp milliþinga- nefndar og náði að lokum, þrátt fyrir allt, samþykki á Alþingi.2 ef þetta ákvæði minnir á úlfalda, þá er það sá með tvær krypp- urnar. Önnur skringilegheitin eru þau að synjun forseta skuli veita lögunum gildi. Meðan hann hugsar sig um gerist ekkert. en jafn- skjótt og hann ákveður að staðfesta lögin ekki smella þau í gildi! Þannig hefði Vigdís Finnbogadóttir t.d. aldrei getað beitt þessu ákvæði í dæminu sem hún tók gjarna: að ekki myndi hún staðfesta lög um dauðarefsingu. Til þess að það væri ekki hún sem lögleiddi óhæfuna, a.m.k. í bili, hefði hún neyðst til að láta sem hún hvorki sæi né heyrði, forðast jafn-vandlega að synja og að staðfesta. Hitt sem stingur í stúf er að fá forseta vald sem alls ekki var meiningin að hann „léti ráðherra framkvæma“ og varla hægt að hugsa sér að hann væri „ábyrgðarlaus af“ beitingu þess. Að því leyti skortir þarna á samræmi í stjórnarskránni (jafnvel svo að einstaka lögfræð - ingar hafa talið ákvæðið ógilt, frekar en láta það njóta þeirrar almennu reglu að eldri lög víki fyrir nýjum). enda er þetta auðvitað málamiðlun, raunar svo að menn aðhyllt- ust hana með alveg gagnstæðum rökum: sumir til þess að veita for- setanum hæfilegt vald umfram konung, aðrir til þess að setja valdi forsetans nauðsynlegar skorður, en hvorir tveggja gerðu ráð fyrir að þjóðkjörinn forseti yrði miklu virkari í landsmálum en konungur hafði verið, bæði þeir sem fögnuðu slíkum umskiptum á hlutverki þjóðhöfðingjans og hinir sem fremur kviðu þeim. Meðal hinna kvíðafullu var Bjarni Benediktsson, sem prófessor einn af höfundum stjórnarskrárfrumvarpsins frá 1940. Hann skýrir viðhorf sín í Morgunblaðinu 19. apríl 1944, undir fyrirsögninni „Sjálfstæðismálið og synjunarvald forseta“. Bjarni ræðir þar synjunar - hverjar eru sögulegar rætur 26. greinar …? 35 2 Miklu nánar um allt þetta í pistli Helga Bernódussonar hér á undan. Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.