Saga - 2010, Blaðsíða 83
Auk hinnar bókmenntasögulegu endurskoðunar ber bók Driscoll
með sér nýmæli í íslenskum fræðaheimi að því leyti að hann fjallar
þar allítarlega um miðlun sagnaefnis í handritum á síðari öldum í
anda hinnar nýju textafræði (e. new philology) og undir áhrifum
kenninga nýsjálenska bókfræðingsins Don Mckenzie um félags -
fræði texta (e. sociology of texts).64 Þessi áhersla kemur skýrt fram í
undirtitli bókarinnar sem vísar í þrjá þætti bókmenningar; fram-
leiðslu, miðlun og viðtökur alþýðlegra bókmennta á Íslandi eftir
siðaskipti. Tilkoma nýju textafræðinnar um 1990 boðaði ný viðhorf
til miðaldahandrita en hefur einnig haft mikil áhrif á rannsóknir á
handritum síðari alda og menningarsögu þeirra.65 Matthew Driscoll
textinn á tíma fjöldaframleiðslu sinnar 83
Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung. Rit 35 (Reykjavík: Stofn un
Árna Magnússonar á Íslandi 1989), Jürg Glauser, „Spätmittelalterliche Vorlese -
literatur und frühneuzeitliche Handschriftentradition. Die Ver änder ungen der
Medialität und Textualität der isländischen Märchensagas zwischen dem 14.
und 19. Jahrundert“. Text und Zeittiefe. Script Oralia 58 (Tübingen: Gunter Narr
1994), bls. 377–438, og „The end of the saga: Text, tradition and transmission
in nineteenth- and early twentieth-century Iceland“, Northern Antiquity. The
Post-medieval Reception of Edda and Saga, bls. 101–141, og loks Peter Jørgensen,
„The Neglected Genre of Rímur-Derived Prose and Post-Reformation Jónatas
saga“, Gripla VII (1990), bls. 187–201. Af svipuðum meiði er doktorsritgerð
Reynis Þórs eggertssonar frá University College London 2009, The Trans -
mission and Development of two “Volksbücher”, ‘Helena’ and ‘en Doctors
Datter’, in Denmark and Iceland.
64 Matthew J. Driscoll, The Unwashed Children of Eve. Sjá einkum kafla II, bls. 35–74.
65 Hugmyndafræði nýju textafræðinnar (einnig nefnd efnisleg textafræði/material
philology) er nátengd nafni franska málvísindamannsins Bernard Cerquig lini og
bók hans, Éloge de la variante: Histoire critique de la philologie (Paris: Seuil 1989).
Ritið kom út í enskri þýðingu áratug síðar; In Praise of the Variant: A Critical
History of Philology (Baltimore: The Johns Hopkins University Press 1999). Annar
mikilvægur áfangi var útgáfa á sérhefti tímaritsins Speculum árið 1990. Sjá eink-
um greinar Stephens Nichols, „Philology in a Manuscript Culture“, Speculum 65
(1990), bls. 1–10, og Siegfrieds Wenzel, „Reflections on (New) Philology“,
Speculum 65 (1990), bls. 11–18. Dæmi um nýlega umfjöllun um tengsl textafræði
og efnismenningar er Textual Scholarship and the Material Book. Ritstj. Wim Van
Mierlo. Variants. The Journal of the european Society for Text ual Scholarship 6
(Amsterdam og New york 2007). Um nýju handritafræðina í íslensku samhengi,
sjá Anne Mette Hansen, „The Icelandic Lucidarius. Tradi tional and New Philo -
logy“, Vef. http://arts.usyd.edu.au/departs/medieval/saga/pdf/118-han-
sen.pdf, skoðað 10.9. 2009, bls. 118–125, og kirsten Wolf, „old Norse — New
Philology“, Scandinavian Studies 65 (1993), bls. 338–348. Sjá einnig gagnrýnið
viðhorf á nýmæli nýju textafræðinnar í Sverrir Tómasson, „er nýja textafræðin
ný? Þankar um gamla fræðigrein“, Gripla 13 (2002), bls. 199–216.
Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 83