Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 192

Saga - 2010, Blaðsíða 192
Ólafur Tryggvason tapaði sjóorrustu við Svoldur. Að mati Ólafíu mun hann hafa hent sér fyrir borð og drekkt sér þegar ósigurinn varð ekki umflúinn og þannig dáið hetjudauða. Forkólfar kirkjunnar gátu hins vegar ekki viður- kennt réttmæti þess að svipta sig lífi og þess vegna, segir hún, hafi komið upp frægar sagnir um að Ólafur hafi komist lífs af frá bardaganum; Þing - eyramenn segja jafnvel að konungur hafi orðið munkur í klaustri á Sýrlandi. Ólafía víkur oft að Fagurskinnu og telur, eins og getið var, að í henni sé studdur málstaður Hákonar gamla og annarra í ætt Sverris. Í grein frá 2002 færir Ólafía rök fyrir því að Fagurskinna sé ekki samin skömmu eftir 1220, eins og almennt mun hafa verið talið, heldur eftir 1235.65 Snorri Sturluson er iðulega talinn hafa nýtt Fagurskinnu í Heimskringlu og Ólafíu finnst ekki óhugsandi að hann hafi jafnvel hitt höfund Fagurskinnu í Niðarósi og rætt við hann um efni ritanna á bilinu 1237–39. Hún telur vel hugsanlegt að Snorri hafi getað skotið inn viðbótum í Heimskringlu, einkum í síðasta þriðjunginn, eftir veru sína í Niðarósi. Þarna víkur Ólafía að seinni utanför Snorra til Noregs en þá studdi hann Skúla hertoga í uppreisn hans gegn Hákoni gamla. Í grein frá 1992, „Skulis oprør og slaget ved Örlygsstaðir“, segir Ólafía að Snorri hafi verið mestur íslenskra höfðingja á bilinu 1220–35, með stuðningi Skúla og Hákonar.66 Hákon fór síðan sínar eigin leiðir og lagði á ráðin með Sturlu Sighvatssyni og vildi styrkja hann til valda á Íslandi 1235. Þetta kom Snorra í opna skjöldu og hann flýði til Noregs. Þar lagði hann mikla áherslu á það, að mati Ólafíu, að Skúli gerði uppreisn og yrði konungur enda hefði það verið eina leiðin fyrir Snorra sjálfan til að tryggja stöðu sína. Að mati Ólafíu hefur Snorri þá haft meiri áhrif á Skúla og norska atburði en almennt hefur verið talið.67 Annar Íslendingur tengist sögu Hákonar mikið, það var bróðursonur Snorra, Sturla Þórðarson, höfundur Hákonar sögu gamla. Menn hafa löng- um undrast það að Sturla skyldi birta kvæði eftir sjálfan sig í sögu sinni um Hákon. Í grein frá 1994 lýsir Ólafía m.a. þeirri skoðun sinni að í kvæðunum heiðursdoktor192 ethics versus Teutonic heroism“, Scandinavia and Christian Europe in the Middle Ages. Papers of The 12th International Saga Conference, Bonn/Germany 2003. Ritstj. Rudolf Simek & Judith Meurer (Bonn: Universität Bonn 2003), bls. 413–20. 65 Ólafía einarsdóttir, „Fagrskinna’s forfattelsestidspunkt. olaf Haraldsson — Tyskland — Håkon Håkonsson“, Germanisches Altertum und christliches Mittel - alter. Festschrift für Heinz Klingenberg zum 65. Geburtstag. Ritstj. Bela Brogyanyi unter Mitwirkung von Thomas krömmelbein. Schriften zur Mediävistik 1 (Hamburg: Verlag Dr kovač 2002), bls. 51–89. 66 Ólafía einarsdóttir, „Skulis oprør og slaget ved Örlygsstaðir. Norsk og islandsk politik 1220–1240“, Kongsmenn og krossmenn. Festskrift til Grethe Authén Blom Ritstj. Steinar Supphellen. Det kongelige norske videnskabers selskab. Skrifter 1 ([Trondheim]: Tapir forlag 1992), bls. 91–113. 67 Bagge samþykkir ekki þá skoðun Ólafíu að Sturla ýki átök milli Hákonar og Skúla og að þeir hafi í raun verið allsáttir 1235–37, eða svo, sbr. Sverre Bagge, Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.