Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 231

Saga - 2010, Blaðsíða 231
verið hjá sveitarfélögunum, sem hafa mestu ráðið um framvinduna á hverj- um stað, en ríkið hefur lagt til hluta framkvæmdafjár, tækniþekkingu og stóran hluta stjórnsýslunnar“ (bls. 13). Í bókinni er „einkum fengist við þann þátt sem lýtur að starfsemi ríkisins á vettvangi hafnarframkvæmda enda er þar mest og lengst samfella“ (bls. 13). Höfundur heldur sig sam- viskusamlega innan þessa ramma og fyrir vikið ber bókin sterk einkenni stofnanasögu. Það hlýtur alltaf að vera álitamál að hve miklu leyti höfundar eiga að fara út fyrir aðalsögusviðið, en þó verður vart hjá því komist á stundum og það getur vissulega verið styrkur að gera grein fyrir helstu tengingum viðfangsefnisins við samfélagið og aðra þætti sem óhjákvæmilega snerta það. ekki svo að skilja að slíkt skorti algerlega í þessu riti en aðhaldssemin er fullmikil að mínu mati. Þetta er einkum áberandi í upphafi. Með einum viðbótarkafla hefði mátt gera þokkalega grein fyrir stöðu hafnamála á land- inu á síðustu áratugum 19. aldar og í byrjun 20. aldar en þá var mikið um að vera í þeim málum. Þar kom margt til en hér verður látið nægja að nefna þrjár ástæður. Í fyrsta lagi fjölgaði verslunarhöfnum mikið eftir að hömlum var létt af versluninni um miðja 19. öld. Í öðru lagi komu norskir hvalfang- arar og síldveiðimenn sér upp bækistöðvum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og í þriðja lagi hljóp mikill vöxtur í vélbátaútgerð upp úr alda- mótunum. Reyndar kemur höfundur víða inn á síðastnefnda atriðið, en heildstæðari umfjöllun um þessa þróun alla hefði verið vel þegin. Þessi nálgun verður til þess að fjölda hafna allt í kringum landið er í engu getið. Sums staðar var að vísu lítil sem engin hafnargerð (það á við um margar löggiltar verslunarhafnir) en annars staðar voru byggðar allmiklar bryggjur með löndunarbúnaði og húsum, sem í mörgum tilfellum stóðu á bryggjunum að hluta til eða öllu leyti. Í síðarnefnda hópnum voru t.d. Sólbakki við Önundarfjörð, Hesteyri í Jökulfjörðum og eyri við Ingólfsfjörð, allt umsvifamiklar síldarmiðstöðvar á fyrri hluta 20. aldar. einnig er sáralítið minnst á gríðarmikla uppbyggingu norskra, danskra og íslenskra athafna- manna á Seyðisfirði, Akureyri, Siglufirði og víðar, en þar byggðu þeir bryggjur og bólverk sem landsmenn nutu góðs af í áratugi. Um þetta má m.a. lesa í Silfri hafsins (Nesútgáfan, 2007), þriggja binda ritverki um veiðar og vinnslu síldar hér á landi, en það rit er ekki að finna í heimildaskrá Íslenskra hafna og hafnargerðar. Með þessum víðtæku umsvifum hlýtur að hafa flust til landsins dýrmæt verkþekking í bryggjusmíði og að líkindum hafa athafnamennirnir haft mikil áhrif á staðarval hafna og hafnarmann- virkja. Ríkið og sveitarstjórnir höfðu fremur lítil afskipti af hafnargerð og bryggju smíði um og upp úr aldamótunum 1900, það breyttist ekki fyrr en með byggingu Reykjavíkurhafnar á árunum 1913–1917. Höfundur gerir þessari miklu framkvæmd góð skil, sem og ýmsum hugmyndum sem voru á kreiki um hafnargerð áður en ráðist var í verkið. Það fer ekki á milli mála hve mikil áhrif framkvæmdin hafði á vöxt og viðgang Reykjavíkur, það var ritdómar 231 Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:54 Page 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.