Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 90

Saga - 2010, Blaðsíða 90
hans í enskri bókmenntasögu, og í framhaldinu af rannsóknum á handritaðri miðlun í öðrum löndum, hafa hins vegar haft mikil áhrif á lestur minn á bókmenningu 19. aldar á Íslandi. Fyrstu rannsóknir mínar á þessu sviði beindust að dagbókum og dagbókaritun á 18., 19. og 20. öld.79 Meginviðfangsefni þeirra rann- sókna var að greina hvernig Íslendingar af ólíkri stétt og stöðu höfðu nýtt sér dagbækur, veðurbækur og almanök með minnis- greinum í þeim tilgangi að henda reiður á heiminum og tjá sig. Dagbókaritunin sjálf er, líkt og t.d. ritun sendibréfs, einn þáttur handritamenningar ekki síður en uppskriftir bókmenntalegra og sögulegra texta. en sú innsýn sem dagbækur veita inn í hversdags- menningu fyrri alda beindu mér þó í þá átt að kanna hlutdeild hins handritaða miðils í bókmenningu íslenskrar alþýðu.80 eitt viðamesta dæmið frá 19. öld um hvort tveggja, umfang dag- bókaritunar og innsýn inn í alþýðlega bókmenningu tímabilsins, eru án efa dagbækur Sighvats Grímssonar Borgfirðings (1840–1930), bónda, skrifara og alþýðufræðimanns sem oftast er kenndur við Höfða í Dýrafirði.81 Dagbókaskrif hans ná nær samfellt yfir tæpa sjö davíð ólafsson90 og Bjørn Poulsen (kerteminde: Landbohistorisk selskab 2002), bls. 175–209. Bandaríski sagnfræðingurinn Robert Darnton tekur Ísland sem dæmi um frá- vik frá meginþróunarlínum evrópskrar bóksögu í nýlegri grein: Robert Darnton, „“What is the History of Books?” Revisited“, Modern Intellectual History 4:3 (2007), bls. 49–58. 79 Davíð Ólafsson, Bækur lífsins. Íslenskar dagbækur og dagbókaskrif fyrr og nú. MA-ritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands, Reykjavík 1999. Sjá einnig Davíð Ólafsson, „Dagbækur í handritadeild Landsbókasafns“, Ritmennt. Ársrit Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns 3 (1998), bls. 109–131. — „Að skrá sína eigin tilveru. Dagbækur, heimsmynd og sjálfsmynd á 18. og 19. öld“, Einsagan — Ólíkar leiðir. Átta ritgerðir og eitt myndlistarverk. Nafnlausa ritröðin (Reykjavík: Háskólaútgáfan 1998), bls. 51–88. — „Í frásögur færandi. Vestur - heimsferðir í persónulegum heimildum“, Burt — og meir en bæjarleið. Dagbækur og persónuleg skrif Vesturheimsfara á síðari hluta 19. aldar. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 5 (Reykjavík: Háskólaútgáfan 2001), bls. 71–128. 80 Davíð Ólafsson, „Að æxla sér bækur með penna“, bls. 193–211. — „„Skrifaðar í köldum og óhentugum sjóbúðum …“. Sighvatur Grímsson og miðlun bók- menningar á Vestfjörðum á síðari hluta 19. aldar“, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 43 (2003), bls. 229–243. — „Handritasamfélag og textaheimur í kaldrananes - hreppi á Ströndum“, Þriðja íslenska söguþingið 18.–21. maí 2006. Ráðstefnurit. Ritstj. Benedikt eyþórsson og Hrafnkell Lárusson (Reykjavík: Sagnfræðinga - félag Íslands, Sögufélag, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Félag sögukenn- ara og ReykjavíkurAkademían 2007), bls. 448–457. 81 Lbs. 2374–2377 4to. Dagbækur Sighvats Grímssonar 1863–1930. Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:53 Page 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.