Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 203

Saga - 2010, Blaðsíða 203
kVeNNABARÁTTA oG kRISTIN TRÚ. Ritstjórar Arnfríður Guð - mundsdóttir og kristín Ástgeirsdóttir. JPV útgáfa. Reykjavík 2009. 297 bls. Myndir, heimilda- og mannanafnaskrá. Rit þetta er hvalreki á fjörur íslenskrar kirkjusögu og fjölmargra annarra fræðigreina. Margt er ókannað í sögu íslensku kirkjunnar á því tímabili sem ritið spannar og sjónarhorn kvennasögunnar er enn að mestu ónotað í hér- lendum kirkjusögurannsóknum. Helst ber þar að nefna rit Önnu Sigurðar - dóttur um nunnuklaustrin sem hér störfuðu á miðöldum (1988) og rit- gerðasafnið Konur og kristsmenn (1996) sem gefið var út í tengslum við ritun Kristni á Íslandi (2000). Í síðasttalda ritinu er svo vissulega að finna ýmsa örtexta um trúarlíf kvenna hér á landi. Það verður að teljast frjótt viðfangsefni að leiða saman fyrirbærin kvennabaráttu og kristna trú þar sem færa má rök fyrir því að hvort fyrir- bærið um sig hafi hafnað á blindum bletti hjá hinu. kirkjan hefur í aldanna rás þjáðst af kvennablindu og sama máli gegnir um guðfræði og kirkjusögu. Helst þetta í hendur við það að hlutur kvenna hefur lengst af verið rýr í kirkjunni. einfaldasta skýring þessa er sú að kirkjan hefur tvenns konar eðli. Öðrum þræði er hún félagsleg hreyfing, söfnuður. Hins vegar er hún stofn - un sem myndar eins konar spegilmynd af ríkinu. Þegar eðli kirkjunnar sem stofnunar hefur drottnað hafa konur verið þaggaðar. Þegar safnaðar eðlið hefur verið ríkjandi hafa konur borið hærri hlut frá borði. Það hefur einkum verið á skömmum vakningar- og umbrotaskeiðum. Meira um þetta má lesa í ítarlegri inngangsritgerð Arnfríðar Guðmundsdóttur um Lúther og kon- urnar. kristín Ástgeirsdóttir rekur hins vegar í ágætri yfirlitsgrein um hér- lendar kvennahreyfingar á tímabilinu 1875–1930 hvernig norrænar kvenna- sögurannsóknir hafa verið taldar einkennast af trúblindu, öfugt við t.d. breskar og amerískar rannsóknir. Ritið sem hér er fjallað um er vel til þess fallið að opna augu lesenda, hvort sem þeir koma úr röðum kirkjunnar eða kvennahreyfinganna. Titil ritsins ber að lesa svo að með honum sé einkum átt við íslenska kvennabaráttu og evangelísk-lútherska trú á tímabilinu 1870–1930. Hefur það að geyma átta ritgerðir eftir guðfræðinga, sagnfræðinga, mannfræðing og bókmenntafræðing. Flestar hafa verið mikilvirkar í rannsóknum á sviði kvenna- og kynjafræða á undangengnum árum — jafnvel áratugum. Grein - un um virðist mega skipta í tvo jafnstóra flokka. Fjórar fyrstu ritgerðirnar eru yfirlitsritgerðir um áhrif siðbótar (svo) Lúthers á líf kvenna í bráð og lengd, um hjónabandsskilning í fimm íslenskum húspostillum (auk hjónavígslu - ritúala og -sálma) á tímabilinu 1718–1901, orðræðuna um hjónabandið í 13 vígsluræðum úr Hornafirði á tímabilinu 1867–1872 og samspil kristni og kvennahreyfinga á Íslandi 1875–1930. Fjórar síðustu ritgerðirnar fjalla um einstaklingshverfari viðfangsefni þar sem viðhorf og verk einnar konu eða tveggja eru í brennipunkti. Þarna er fjallað um biblíutúlkun Bríetar Bjarn - héðinsdóttur (1856–1940) og skyldleika hennar við viðhorf kvenréttinda- ritdómar 203 Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:54 Page 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.