Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 48
BREIÐFIRÐINGUR48
Lokaorð
Í dag er fátt að sjá fyrir almennan ferðalang á Staðarhóli. Það er von þeirra sem
að þessari grein standa að með minja og örnefnaskrán ingu í samhengi við ritaðar
miðaldaheimildir megi gera staðinn að spennandi áningarstað á söguslóðum við
Breiðafjörð. Um nokkurt skeið hefur verið unnið að endurreisn Ólafsdals í Gils
firði en þar var rekinn búnaðarskóli um árabil. Í strjálbýli styðja svona verkefni
hvert við annað og eru mikilvæg í innviðauppbygg ingu á menningartengdum
áningarstöðum. Með þessu verkefni verður lagður grunnur sem ætti að verða
mikill akkur þeim sem hug hafa á að staldra við á Staðarhóli í ferð sinni um
sögusvið Sturlungu.
Heimildaskrá
Nálgast má skýrslur félagsins á vef Reykhólahrepps og Breiðafjarðarnefndar auk þess sem
greinar hafa verið ritaðar greinar í Árbók Barðastrandarsýslu og Árbók ins íslenska fornleifa
félags.
Elín Ósk Hreiðarsdóttir. 2011. „Kínamúrar Íslands. Upp á yfirborðið. Nýjar rannsóknir
í íslenskri fornleifafræði, bls. 130131. Fornleifastofnun Íslands.
Eyðibýli á Íslandi. Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Dalasýslu, Snæfells
og Hnappadalssýslu, Mýrarsýslu og Borgarfjarðarsýslu sumarið 2012. Eyðibýli – áhuga
mannafélag.
Fasteignamat 1916–1918: Undirmat; Dalasýsla II. Reykjavík, Þjóðskjalasafn Íslands.
Helgi Þorláksson. 2017. „The Bias and Alleged Impartiality of Sturla Þórðarson”. Í
Sturla Þórðarson: Skáld, Chieftain and Lawman. Ritst. Jón Viðar Sigurðsson og Sverrir
Jakobsson. Leiden, Brill.
ÍF I: Jakob Benediktsson (ritstj.). 1986. Íslendingabók. Landnámabók. Íslenzk fornrit I.
Reykjavík, Hið íslenzka fornritafélag.
ÍF IV: Einar Ól. Sveinsson og Matthías Þórðarson (ritstj.). 1935. Eyrbyggja saga. Grœn
lendinga sögur. Íslenzk fornrit IV. Reykjavík, Hið íslenzka fornritafélag.
ÍF XVII: Guðrún Ása Grímsdóttir (ritstj.). 1998. Biskupa sögur III. Árna saga biskups.
Lárentíus saga biskups. Íslenzk fornrit XVII. Reykjavík, Hið íslenzka fornritafélag.
JÁM VI: Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns: Dala og Barðastrandasýsla. VI
bindi. Kaupmannahöfn, Hið íslenska fræðafélag 1938.
Jarðabók yfir Dalasýslu 1731. Magnús Már Lárusson sá um útgáfu. Reykjavík,
Sögufélagið 1965.
Sturlunga saga III: Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn (ritstj.).
1946. Sturlunga saga III. Reykjavík, Sturlunguútgáfan.