Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 96

Breiðfirðingur - 01.05.2018, Síða 96
BREIÐFIRÐINGUR96 vígvellinum hefur hann verið fluttur á vígvallarspítala í Abbeville, þaðan niður á strönd til Étaples, sem var aðalflutningshöfnin fyrir særða af vígstöðvunum, og með spítalaskipinu St.Patrick til Liverpool. Efir að Hallgrímur fer að hjarna við þarna á „Millroad Infirmary Hospital“, ritar hann móður sinni, sem í herskjölunum heitir „Iona Gilles“ frá „Armarford“ in Iceland, bréf það sem hratt af stað „leitinni að Halla frænda“ og var jafnframt lykillinn að því að hann fannst á endanum. Millroad Infirmary Hospital. Liverpool 23/9/16 Elsku mamma mín. jeg skammast mín svo mikið firir að hafa eki skrifað þjer í svo langan tíma. jeg vona að þú reinir að firirgefa mjer jeg fór í stríðið firir einu ári síðan ### og kom til Englands firir fáum dögum særður. mjer er óðum að batna og verð jafn góður eftir tvær eða þrjár vikur. jeg hef dálítið að segja þér frá sem þú vissir eki fir. jeg breitti nafninu mínu ástæða vegna þegar jeg fór í stríðið jeg átti von að ef ég irði drepinn eða eitthvað kæmi firir að það mundi verða í blöðunum og þú mundir ekki þola það jeg ætla að rina að fá leifi til að koma heim ( þegar ég kemst út úr spítalanum)snöggva ferð og stjórnin kannski skrifi heim til að vita hvort jeg hef móðir á íslandi þeir trúaekki fir en þeir taka á svo nafnið mitt og utaná skrift er no 440347 Hurley Gillis 28th canadians army P.O London England jeg hætti nú þessu masi ig bið einlægtlega að firirgefa bestu óskir til Ingu sistir og kunningjanna jeg vona að þú reinir að komast fram úr þessu kroti vertu alla tíma Guði á hendur falin um tíma og eilífð það mælir þinn elskandi sonur Halli Næsta hálft annað árið er Hallgrímur staðsettur á Englandi. Eftir skamma spítaladvöl í Liverpool er hann tekinn aftur á skrá hjá hernum og er kominn í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.