Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 42
Á r n i F i n n s s o n 42 TMM 2010 · 1 Kaupmannahöfn Árið 2009 stóðu samningafundir á vegum Rammasamningsins í sam­ tals 10 vikur, auk annarra funda þar sem aðgerðir gegn loftslagsbreyt­ ingum voru til umræðu. Eftir alla þessa samningavinnu þótti sýnt að ekkert yrði af lagalega bindandi samkomulagi sem gæti fært mannkyn aðeins fjær bjargbrúninni. En þá hófu þjóðarleiðtogar að boða komu sína til Kaupmannahafnar og lýstu þar með yfir vilja sínum til að ná samkomulagi. Skriðþunginn jókst töluvert eftir að Bandaríkjaforseti til­ kynnti að hann myndi taka þátt í fundi þjóðarleiðtoga 16.–18. desember. Nú þótti að minnsta kosti mögulegt að ná pólitískt bindandi samkomu­ lagi sem undirritað yrði af öllum helstu þjóðarleiðtogum heims og kvæði beinlínis á um það markmið að ná lagalega bindandi sáttmála í Mexíkó árið 2010. Segja má að fyrir fundinn í Kaupmannahöfn hafi ríkt samstaða um eftirfarandi: að hinar ríku þjóðir heims verði að taka forustu um verulegan • samdrátt í útstreymi gróðurhúsalofttegunda. að þróunarríkin verði takmarka útstreymi gróðurhúsaloftteg­• unda í hlutfalli af þjóðarframleiðslu – bremsa aukninguna. að iðnríkin fjármagni aðgerðir í þriðjaheimsríkjum til að draga úr • hlutfallslegri losun. að iðnríkin greiði fyrir aðlögun fátækra þjóða vegna breytts lofts­• lags, hækkunar yfirborðs sjávar og erfiðleika við matvælafram­ leiðslu. Á hinn bóginn ríkti engin samstaða um hversu mikið einstök iðnríki eða hópar iðnríkja skyldu draga úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda og engin samstaða var um hversu mikið stór þróunarríki á borð við Ind­ land og Kína skyldu bremsa aukningu í útstreymi gróðurhúsaloftteg­ unda. Þjóðarleiðtogar mæta til leiks Að lokinni fyrri viku samningaviðræðnanna í Kaupmannahöfn blasti við að þær samningaviðræður sem hófust eftir Bali­ráðstefnuna í des­ ember 2007 myndu ekki skila tilætluðum árangri. Veganestið frá Bali var mun rýrara en stundum mátti ráða af yfirlýsingum því það eina sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.