Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 83
S t r a u j á r n i ð o g v i s k í f l a s k a n
TMM 2010 · 1 83
ir Sveinsson, „Karlheinz Stockhausen,“ Birtingur 11/1&2 (1965), 72–82; Morton Feldman, „Kvíði
í list,“ Birtingur 12/4 (1966), bls. 39–48 (þýð. Atli Heimir Sveinsson og Þórir Ragnarsson).
49 „Gervimaður á hljómleikum,“ Alþýðublaðið, 15. maí 1965.
50 „„Tónleikarnir“ hjá Musica Nova“, Fálkinn 38 (1965), bls. 6–10.
51 Unnur Arnórsdóttir, „„BossaNova!!!“,“ Tíminn, 20. maí 1965.
52 Björn Franzson, „Skrípaleikur hjá „Musica Nova“,“ Þjóðviljinn, 21. maí 1965.
53 Þorkell Sigurbjörnsson, „Rusl,“ Vísir, 18. maí 1965.
54 „Ófyrirsjáanlegt slys,“ Morgunblaðið, 25. maí 1965.
55 „Þegar afi gamli sofnaði í kirkjunni“, Alþýðublaðið, 21. maí 1965.
56 Richard Taruskin, Music in the Late Twentieth Century, bls. 93–94.
57 Sama heimild, bls. 93.
58 Fjölnir Stefánsson, „Tónleikar Musica Nova,“ Vísir, 16. júní 1965.
59 Jón Þórarinsson, „Tónleikar,“ Morgunblaðið, 28. nóvember 1965; Fjölnir Stefánsson, „Skammar
leg aðsókn á tónleika“, Vísir, 20. nóvember 1965.
60 Atli Heimir Sveinsson í viðtali við Þorkel Sigurbjörnsson, RÚV safnadeild DB16253, hljóð
ritað 6. mars 1970.
61 Atli Heimir Sveinsson, „Mengi,“ Birtingur 12 (1966), 4. hefti, bls. 19.
62 Atli Heimir Sveinsson, „Listamannalíf II,“ Birtingur 14 (1968), 1. hefti, bls. 61.
63 Fönsun I og Fönsun III eru til að mynda ekki á skrá Íslenskrar tónverkamiðstöðvar yfir verk
Atla Heimis sem lítur nú á Hlými sem sinn fyrsta ópus.