Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 26
Þ o r s t e i n n A n t o n s s o n 26 TMM 2010 · 1 Við settumst á skuggsælan stað, tveir menn – einn maður ? Nei, ekki enn. Og ég greip um hönd þína, öxl þína og þrýsti á varir þínar fyrsta kossi okkar. Þú spurðir lágt, út í myrkrið: Hvað erum við að gera, Elías Mar? Saga ástarsambandsins er rakin með ljóðaflokknum um nokkurra ára skeið. Sá yngri reynist kaldlyndari, heilli í afstöðu sinni til kynlífsins, enda sækist hann aðeins eftir kynlífssamböndum við karlmenn eftir lýs­ ingunni. Og hann hefur átt enn erfiðara með fóta sig í íslenskum veru­ leika, þunglyndi og aðrar geðraskanir sótt á hann uns hann gafst upp á námi, viss um að hann ætti ekki framtíð fyrir sér á Íslandi, og leitar á suðrænar slóðir eftir gagngerum umskiptum. Hann fer í háskólanám fjarri heimalandinu, við ólíkar aðstæður, og er fljótlega kominn í nýtt ástarsamband. Eftir situr ljóðskáldið í landinu kalda og hefur sumpart tekið að sér milligöngu um hin veraldlegri tengsl hins fjarlæga ástvinar við gamla landið. Söknuðurinn er mikill og fimm árum eftir umskiptin yrkir hann: Þegar blekkingin er horfin er sem dagarnir séu, hver um sig, aumkunarverð og sundurslitin brot og ekki í órofa heild við tímann; nei, sem sundurnístir, einmana þættir úr einhverju sem áður hefur verið tengiliður unaðsfullra atvika; orðnir að tilgangslausum þráðarspottum utanveltu við lögmál upphafs og endis og í mótstöðu við sjálfa sig. Og næturnar –. Já, einnig þær – hinar dauðakyrru andvana nætur, þar sem lífið er myrt … Enn heldur Minning áfram að geyma á miskunnarlausum spegilfleti sínum tilgangsleysi og auðn þessara daga og nátta; þó að ekkert gerist – ekkert sé til að muna. Geymdin er höfuðskepna í mínu lífi …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.