Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 70
Á r n i H e i m i r I n g ó l f s s o n 70 TMM 2010 · 1 Nafngiftina fékk höfundur að láni hjá Svavari Guðnasyni sem nefndi nokkur málverka sinna Fönsun og var nýyrði málarans fyrir Komposi­ tion.34 Atli Heimir var erlendis þegar tónleikarnir fóru fram en sendi forspjall innblásið af gjörningalestrum Johns Cage. Það kom í hlut Bryndísar Schram að lesa textann á undan flutningi verksins og má nærri geta að bæði tónar og textar hafi komið mönnum í opna skjöldu. Hér var kunnuglegum hlutum snúið á hvolf, spurningarmerki sett við margreynd fagurfræðileg gildi, efast um merkingu hins hefðbundna tónleikaforms. Forspjallið var prentað ári síðar í Neista, blaði Sambands ungra sósíalista, og má segja að sá róttæki vettvangur hafi átt vel við. Um verk sitt hafði tónskáldið meðal annars þetta að segja: Ég vona að hér sé sá möguleiki fyrir hendi að hver og einn geti yfirgefið salinn og verkið þegar honum finnst tími til kominn þegar hann hefur fengið sig fullsaddan á því í orðsins fyllstu merkingu án þess þá að trufla þá sem eftir kynnu að sitja. Þegar ég var að semja þetta verk þá fannst mér ég vera Lísa í Undralandi. Ég var kominn inná eitthvert svið þar sem öll fyrri reynsla mín varð að engu því allir hlutir sem í kringum mig voru glötuðu hinni vanalegu merkingu sinni og birtust mér í nýju sam­ hengi sem ég hafði aldrei veitt eftirtekt áður, breyttu stærð sinni og gildi á hverju augnabliki. Á hverjum degi varð ég að finna nýja mælikvarða nýjar aðferðir til að gera hugmyndir mínar að tónum. Þetta var spennandi ástand og skemmtileg vinna. Að loknum hverjum vinnudegi hugsaði ég til þess með eftirvæntingu hvað mundi ske næsta dag … Og hvernig er bezt að hlusta á þetta verk? Ég held það sé vænlegast að hreinsa hugann af öllum fordómum og gleyma öllu Ég held það sé vænlegast að hreinsa hugann af öllum fordómum og gleyma öllu því sem kann að hafa dunið yfir mann á sinfóníu­tónlistarfélags eða kallakórs­ konsertum, gera sjálfan sig móttækilegan fyrir hverri þeirri reynslu sem að höndum kann að bera …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.