Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 143
D ó m a r u m b æ k u r
TMM 2010 · 1 143
en nærtækast þykir mér þó að bera bókina saman við kvikmynd á borð við
Idiocracy, eftir Mike Judge, þjóðfélagsgagnrýni þar sem öfgafullu ímyndunar
afli halda bókstaflega engin bönd í þeim ásetningi að draga meingallaða sam
félagsgerð sundur og saman í háði. Gæska er fjallræða um samtímann flutt í
léttdulkóðuðum myndum, beitt og innihaldsrík.
Tilvísanir
1 Minna varð nú um umsvif Fönixsjóðsins en upphaflega stóð til en Björgólfi Thor Björgólfs
syni gafst þó tækifæri til að fræða erlenda blaðamenn um áætlanir sínar um að koma undir sig
verðmætum eignum á brunaútsölu. Sjá http://ordid.eyjan.is/2008/12/03/fonixbjorgolfsfedga/
og http://www.dv.is/frettir/2008/9/29/bjorgolfurthorbidureftirbrunautsolum/ (vefsíður
heim sóttar 23. janúar 2010).
2 http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/fonixaaetlunfyririslandskattarafnumdirneyslu
skatturavorurogthjonustuistadinn (vefsíða sótt heim 23. janúar 2010).
3 Ingólfur Gíslanson. „Það er ekki að fara að hefjast neitt vopnahlé“ í Eiríkur Örn Norðdal.
Þjónn, það er fönix í öskubakkanum mínum! Reykjavík: Nýhil, 2007, bls. 4.
4 Sjá umfjöllun í Fréttablaðinu um framlag Þorvaldar til samnorræns fræðirits um yfirstandandi
fjármálahremmingar. „Ný bók um kreppu“. Fréttablaðið 21. janúar 2010, bls. 20.
5 Hér mætti einkum benda á langan kafla úr Draumabók Freuds sem fjallar um hvernig hjólin
snúast í draumavélinni miðri: Sigmund Freud. The Interpretation of Dreams. The Basic Writ-
ings of Sigmund Freud. Þýtt og ritstýrt af A.A. Brill. New York: The Modern Library, 1996, bls.
436–521.
6 Í Bright Lights, Big City sem kom út árið 1984. Marguerite Duras, Italo Calvino og William
Faulkner, svo nokkrir séu nefndir, hafa einnig beitt þessari frásagnaraðferð.