Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 44
Á r n i F i n n s s o n 44 TMM 2010 · 1 bilinu 2010–2012 (Kína, Brasilía og fleiri stór þróunarríki lýstu því yfir þau myndu ekki sækjast eftir fjármagni úr þessum sjóði). Ennfremur felur samkomulagið í sér að árlegt framlag iðnríkja verði orðið 100 millj­ arðar dollara árið 2020.34 Lausn var fundin til að komast í kringum höfnun örfárra ríkja á sam­ komulaginu með því að leggja til að aðildarríkin myndu hafa Kaup­ mannahafnar­samkomulagið til hliðsjónar („Takes note of the Copen­ hagen Accord of 18 December 2009“) og að aðildarríkin myndu undir­ rita það eftir hentugleikum. Skrifstofa Rammasamningsins lítur ekki á 31. janúar sem lokadagsetningu fyrir undirritun Kaupmannahafnar­ samkomulagsins og mörg ríki hafa lýst yfir að þau muni taka sér lengri umþóttunartíma.35 Flestum ber saman um að það samkomulag sem gert var af Banda­ ríkjunum, Indlandi, Kína, Brasilíu og Suður­Afríku hafi upphaflega falið í sér að stefnt skyldi að lagalega bindandi samningi á næsta fundi aðildarríkjanna í Mexíkó en Kína og Indland lögðust hins vegar gegn slíku orðalagi. Það er ótvíræð krafa þessara þróunarríkja – Kína, Ind­ land, Suður­Afríka og Brasilía í fararbroddi – að iðnríkin standi við gefin fyrirheit um fjárhagslega aðstoð við þriðja heiminn. Sjálf hafa þau afþakkað slíka aðstoð í bili og hafa boðist til aðstoða fátæk þróunar­ ríki. Framhaldið Á 12. fundi Rammasamningsins sem var haldinn í Nairobi í Kenýa beindust sjónir fjölmiðla að þeirri neyð sem loftslagsbreytingar valda í Afríku.36 Kofi Annan flutti ræðu í Nairobi þar sem hann lýsti fyrirlitn­ ingu sinni á þeim sem afneita loftslagsvandanum37 og varaði við nei­ kvæðum afleiðingum þess fyrir Afríku. Aldrei áður hafði aðalritari Sameinuðu þjóðanna tekið svo eindregna afstöðu. Greinilega óttaðist hann ekki lengur afleiðingar þess að gagnrýna Bandaríkjaforseta fyrir að afneita vísindalegum niðurstöðum. Arftaki Kofi Annans, Ban­ki Moon, beitti sér frá fyrstu stundu eftir að hann tók við embætti í janúar 2007 og boðaði leiðtogafund um lofts­ lagsbreytingar við upphaf Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna þá um haustið og endurtók síðan leikinn 2008 og 2009. Markmiðið var að færa ákvarðanatöku nær æðstu ráðamönnum. Það hefur tekist. Fjórða matsskýrsla Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um lofts­ lagsbreytingar (IPCC)38 var væntanleg í apríl 2007 og ljóst að niðurstöð­ urnar yrðu afgerandi. Hlýnun andrúmsloftsins er staðreynd og breyt­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.