Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Blaðsíða 82
Á r n i H e i m i r I n g ó l f s s o n
82 TMM 2010 · 1
7 „Meðan við þekkjum ekki nútímann í tónlist er hér ekkert tónlistarlíf,“ Tíminn, 13. mars
1957.
8 „Tónlist ungu mannanna er hnitmiðuð og klár í formi,“ Morgunblaðið, 24. febrúar 1957.
9 „Íslenzkt tónskáld vinnur listsigur í New York,“ Morgunblaðið, 30. desember 1961; Alan Rich,
„Program of Music by an Icelander,“ The New York Times, 18. desember 1961.
10 Jón Þórarinsson, „Tónleikar,“ Morgunblaðið, 10. nóvember 1964.
11 Unnur Arnórsdóttir, „Sinfóníutónleikar,“ Tíminn, 7. febrúar 1964.
12 „Í dag,“ Morgunblaðið, 24. mars 1960.
13 Bjarki Sveinbjörnsson, „Tónlistin á Íslandi á 20. öld með sérstakri áherslu á upphaf og þróun
elektrónískrar tónlistar á árunum 1960–90,“ Ph.D.ritgerð í tónvísindum, Aalborg Universitet
1997, bls. 191.
14 Þorkell Sigurbjörnsson, „Elektroniska músíkin og Íslendingar,“ Morgunblaðið, 21. júní 1961.
15 Þorkell Sigurbjörnsson, „Rafmagnstónlist gæti orðið verðmæt útflutningsvara,“ Vísir, 28. ágúst
1963.
16 Bjarki Sveinbjörnsson, „Tónlistin á Íslandi á 20. öld,“ bls. 232.
17 Jón Leifs, „Nýrri tónlist fagnað,“ Þjóðviljinn, 19. febrúar 1960.
18 Magnús Blöndal Jóhannsson í viðtali við Þorkel Sigurbjörnsson, RÚV safnadeild DB5672,
fyrst útvarpað 11. febrúar 1969.
19 „Magnús til Varsjá,“ Vísir, 14. september 1961.
20 Jón Þórarinsson, „Tónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar,“ Morgunblaðið, 21. nóvember 1962.
21 Unnur Arnórsdóttir, „Sinfóníutónleikar,“ Tíminn, 11. nóvember 1962.
22 Leifur Þórarinsson, „Musica Nova,“ Vísir, 24. júní 1964.
23 Rögnvaldur Sigurjónsson, „Tónleikar á Listahátíðinni“, Tíminn, 21. júní 1964.
24 Leifur Þórarinsson, „„Come back“ Magnús Blöndal,“ Þjóðviljinn, 31. janúar 1981.
25 Atli Heimir Sveinsson í viðtali við ÁHI, Reykjavík 9. desember 2009.
26 Atli Heimir Sveinsson, „Sonorities eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Hugleiðingar um verkið
og höfundinn,“ Birtingur 10 (1964), 1.–4. hefti, bls. 47.
27 „Musica Nova tónleikar,“ Alþýðublaðið, 22. mars 1963.
28 „Spilað með klaufhamri á viskíflösku og skólpfötu,“ Tíminn, 27. mars 1963.
29 Unnur Arnórsdóttir, „Ný tónlist,“ Tíminn, 3. apríl 1963.
30 „Má ekki taka sig of hátíðlega,“ Morgunblaðið, 4. júní 2000; „Opus 1,“ Morgunblaðið, 30. og 31.
mars 1963.
31 „Tónlistarhátíð Norðurlanda,“ Morgunblaðið, 19. september 1967.
32 Halldór Haraldsson, „Íslenzkir tónleikar,“ Vísir, 27. september 1967.
33 Unnur Arnórsdóttir, „Norræna tónlistarhátíðin,“ Tíminn, 27. september 1967.
34 „Fansanir Svavars Guðnasonar,“ Þjóðviljinn, 27. nóvember 1959.
35 Atli Heimir Sveinsson, „Forspjall að Fönsun III,“ Neisti 3 (1965), bls. 8–9.
36 Jón S. Jónsson, „Musica Nova,“ Alþýðublaðið, 17. júní 1964.
37 Rögnvaldur Sigurjónsson, „Tónleikar á Listahátíðinni“, Tíminn, 21. júní 1964.
38 Leifur Þórarinsson, „Musica Nova,“ Vísir, 24. júní 1964.
39 „Straujárn og tónlist,“ Þjóðviljinn, 10. júlí 1964.
40 Atli Heimir Sveinsson í viðtali við Þorkel Sigurbjörnsson, RÚV safnadeild DB16253, hljóð
ritað 6. mars 1970.
41 Þorkell Sigurbjörnsson, „Grallarar,“ Vísir, 16. febrúar 1965.
42 Unnur Arnórsdóttir, „Musica Nova,“ Tíminn, 20. febrúar 1965.
43 Atli Heimir Sveinsson, „Listamannalíf,“ Birtingur 13 (1967), 4. hefti, bls. 27.
44 Atli Heimir Sveinsson í viðtali við Þorkel Sigurbjörnsson, RÚV safnadeild DB16253, hljóð
ritað 6. mars 1970.
45 „Frumflutt verk eftir íslenzkt tónskáld,“ Þjóðviljinn, 14. febrúar 1965.
46 Atli Heimir Sveinsson í viðtali við ÁHI, Reykjavík 9. desember 2009.
47 Sama heimild.
48 György Ligeti, „Framtíð tónlistar (samvinnutónsmíð),“ Félagsbréf 10/5 (1964), 20–24; Atli Heim