Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Blaðsíða 5
B r é f S i g u r ð a r N o r d a l s t i l N ö n n u TMM 2016 · 2 5 styrjaldarinnar). Bréfin eru mjög opinská og skrifuð til fyrri eiginkonu hans, hinnar sænsku Nönnu Boëthius, sem hann var giftur meðan hann dvaldi erlendis. Hún hefur hingað til verið nær óþekkt, bæði í Svíþjóð og á Íslandi, en bréfin – sem hafa varðveist hjá barnabarni hennar, frú Elisabet Björklund í Skara – sýna að hún var mikilvæg fyrir líf Sigurðar Nordals og vitsmuna- legan þroska hans þótt hún fylgdi honum ekki heim til Íslands og sé aldrei nefnd í prentuðum ritum hans. Sigurður og Nanna hittust fyrst á baðstaðnum Alsbäck utanvið Lysekil í júlí 1913. Hann var þá 27 ára, doktorsnemi við Kaupmannahafnarháskóla undir handleiðslu Finns Jónssonar og vann að útgáfu á Orkneyingasögu með fram doktorsritgerðinni um Ólafs sögu helga. Á þessum tíma dreymdi hann líka um að verða skáld, hafði birt nokkrar smásögur í tímaritum en var ennþá nokkuð óráðinn um framtíð sína. Átti hann að verða fræðimaður eða skáld? Hann var ekki í föstu sambandi en hafði átt nokkur tilfallandi en ekki alvarleg ævintýri með ungum stúlkum. Nanna var átta árum eldri en hann, fædd Henriksson, menntuð sem kenn- ari frá kennslukvennaskólanum í Stokkhólmi, þar sem meðal samnemenda hennar var Emilia Fogelclou sem seinna varð þekktur rithöfundur. Rétt eins og Emilia hafði Nanna áhuga á bókmenntum og menningarlegan metnað en hún var atvinnulaus og hafði síðan 1904 verið heimavinnandi húsmóðir í óhamingjusömu hjónabandi með lögmanninum Teodor Böethius í Västerås. Hún kom til Alsbäck ásamt þremur ungum börnum sínum og vinkonu sinni, Nanna Boëthius. Sigurður Nordal. Æskumynd úr fórum Nönnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.