Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Qupperneq 114
Á r n i B e r g m a n n 114 TMM 2016 · 2 hafi týnt lífi: allir gyðingar sem til náðist og svo íbúar hundraða þorpa sem brennd voru í refsiaðgerðum þýska hersins gegn áhlaupum skæruliða. Svetlana Alexijevitsj hefur einnig ritað bók um afleiðingar kjarnorkuslyss- ins í Tsjernobyl. Sú borg stendur að vísu í Úkraínu en það er Hvíta-Rússland sem varð fyrir mestu tjóni: þar hefur dánartíðni verið há af völdum geisla- virkni og um fimmtungi alls landsins hefur verið stórlega spillt. En Svetlana Alexijevitsj takmarkar aldrei svið sitt við Hvíta-Rússland eitt – hún fjallar um hugsanir, tilfinningar og hlutskipti hins „sovéska manns“ í miklum bókaflokki sem hún kallar einu nafni Golosa útopíi, Raddir stað- leysunnar, þar skal finna raddir þeirra sem lifðu í Sovétríkjunum, samfélagi sem verða skyldi engum öðrum líkt. Hin fyrsta „Stríðið ber ekki konusvip“ (Ú vojny ne zhenskoje litso) kom úr 1985, „Síðustu vitnin“ (Poslednije svide- teli) sem er um börn í stríðinu kom út sama ár. Sinkpiltarnir (Tsinkovye mal- tsjiki) sem fjallar um sovéska hermenn í Afganistan kom á prent 1989, „Heill- aðir af dauðanum“ (Otsjarovannije smertju) sem fjallar um sjálfsmorðs- faraldur eftir hrun Sovétríkjanna kom út árið 1993, „Bæn fyrir Tsjernobyl“ (Tsjernobylskaja molitva) 1997 og að lokum „Tíminn endurnýttur“ (Vremja sekond hand) 2013. Heimildabókmenntir Sjálf saga Sovétríkjanna og hrun þeirra ræður miklu um aðferðina sem Svetlana Alexijevitsj hefur kosið sér: að leita fólk uppi, hlusta á sögur hvers og eins, skrásetja þær, velja úr þeim, tengja þær saman. Þetta telur hún brýnt, ekki síst vegna þess að út af ritskoðun sem lengi var öflug og líka ótta fólks við skuggahliðar eigin fortíðar, hefur svo margt legið í þagnargildi. Svetlana vill ekki síst gefa þeim orðið sem ekki hafa komist á spjöld sögu og átt sér talsmenn fáa í skáldsagnaheimi og með því móti bjarga því frá gleymsku sem enn verði munað. Í annan stað er á það að líta, að heimildasögur (otsjerki) hafa verið veigamikill hluti af rússneskri bókmenntahefð. Tolstoj skrifaði um fátækrahverfi í Moskvu, Tsjekhov fór austur á eyna Sakhalin að skrifa um kjör refsifanga, Dostojevskij skrifaði skýrslubók um sína fangavist í Síbiríu. Að sumu leyti fetar Svetlana í fótspor annars Nóbelsskálds að austan, Alexanders Solzhenytsins, sem einsetti sér að safna sem mestu efni um líf og örlög pólitískra fanga, bæði í heimildabálki sem nefnist Gúlageyjaklasinn og svo í skáldsögum. Þær bækur gátu ekki komið út á heimaslóðum fyrr en löngu eftir að þær voru skrifaðar, en af þeim vita menn mikið um líf bæði hvunndagsmanna og frægra á valdadögum Stalíns. Rit Svetlönu ná aftur í lok þess tíma og fylgja síðan þeim atburðum og breytingum sem við tóku síðustu áratugi Sovétríkjanna og eftir fall þeirra. En sá er munur á að hún safnar vitnisburði annarra. Solzhenytsin, Sharlamov, Jevgenija Ginsburg og fleiri þekktir höfundar fangabúðabókmennta byggja einkum á eigin reynslu og minningum – nema þá Solzhenytsin í Gúlageyjaklasanum sem að ýmsu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.