Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Blaðsíða 33
A ð l í m a v e r ö l d i n a s a m a n TMM 2016 · 2 33 ræður verklagi okkar. Ástin á í vök að verjast. Hvaða merkimiða ætti að setja á þá pólitísku stefnu að allt okkar skipulag og hver gjörð skuli taka til manns, menningar og efnisheims, eða sálar, siðferðis og efnis? Setjum svo að stjórn einhverrar hlutafélagssamsteypu eygi vandamálið vatnsskort, vegna hlýnunar jarðar, og ákveði að bjarga þyrstum; þá er hún umsvifalaust kosin burt, því markmið stjórnarinnar er að sinna arði hluthafa. Við höfum tækni til þess að vinna vatn úr ferskvatnsmenguðum sjó en það er dýrt svo arðgreiðslur yrðu óásættanlegar miðað við t.d. að framleiða meira í hítina og henda helmingnum af því, nú eða leika sér með gengismun og afleiður. Það má segja að í slíku alþjóðlegu auðræði sé hvergi hægt að setja fingur á völdin. Það er enginn umræðugrundvöllur við þetta vald sem hefur verið splundrað niður í einangraðar ,,neyslueiningar” sem eru með hugann við arðinn sinn. Við störfum ekki með þarfir mannkyns í huga heldur snúnings- hraða hjóls sem snýst í tómarúmi. Við það erum við múlbundin. Verklag okkar hefur stíflað brautir á milli manna og undir merkjum ærandi sam- skipta er leitast við að stía mönnunum í sundur og koma í veg fyrir samhjálp og samstöðu. Maðurinn er einn í heiminum sem aldrei fyrr. Kannski dugar ekkert annað en stríð til að laga kúrsinn … vonandi ekki. Vonandi fara læknar og sálfræðingar að gefa út resept sem stuðlar að samveru í almenn- ingsrými og þjónustu í nærumhverfi. Heimta kannski vinnulag sem rúmar meiri snertingu á milli kynslóða. Hagfræðingar fara að taka mannleg örlög vítt um heim inn í útreikninga sína og hluthafar verða vistvænir og ráða kannski aðeins mannúðlega verktaka sem borga fólki laun. Maður, siðferði og umhverfi komast kannski inn í ársuppgjörin. Stærsta verkefni nútíma- mannsins er að líma veröldina saman. *** Hvert er uppáhaldsorðið þitt? Ég hef aldrei hugsað út í hvort ég ætti mér uppáhaldsorð, þar sem merkingin, hljómfallið og liturinn fléttast vel saman. Einu sinni fannst mér ótrúlega bjánalegt orðið „að strauja“. Þegar ég var ung prófaði ég að segja ,,strauja” hundrað sinnum og það varð æ ómerkilegra. Kannski orðið sann- leikur – vegna merkingarinnar – svo er orðið líka fallegt. Mitt hjartans mál núna er að önnur hver kona vill afmá okkur úr tegundarheitinu maður. En það er til einfalt ráð: að hætta að nota menn um karla og nota frekar orðin karlar og konur. Er þá orðið að strauja ekki í uppáhaldi hjá þér? Jú, jú, segjum það. Nei annars, ,,við” er uppáhaldsorðið mitt (svo ég vitni í Dadda bróður).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.