Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Blaðsíða 13
B r é f S i g u r ð a r N o r d a l s t i l N ö n n u TMM 2016 · 2 13 og hafa í mestum metum sem við getum ekki fengið.“ (Dagbók 3/7 1916). Í bréfi frá miðjum ágúst 1916 segir Sigurður frá því að hann ætli næst að ferðast til Genfar, og ef það takist ekki, þá til Parísar, en gerir ekki lengur ráð fyrir að Nanna fylgi með. Hann vill lesa franskar bókmenntir, lítur á sjálfan sig sem heimsborgara og einstaklingshyggjumann og telur sig sem slíkan geta leitt Íslendinga fram á veginn. Hann segir stoltur frá því að hið íhaldssama og þjóð- ernissinnaða skáld Valdemar Rør- dam hafi lýst honum sem „mælsk- asta leiðtoga hins nýja Íslands“ (17/8 1916). Nokkrum dögum seinna er hann gramur vegna þess að Nanna hefur brugðið honum um „sjálf- hverfa smámunasemi“. Hann er að þroskast; þessi þroski er honum nauðsyn- legur eins og hann hefur sagt í fyrri bréfum og Nanna hefur áður viðurkennt þessa þrá hans eftir æðri markmiðum. Hann vill ekki hugsa um skilnað enn sem komið er og hann hrósar henni fyrir að henni hafi tekist að skilja við börnin sín eftir sumardvölina án þess að gráta. Jóhanna, unga íslenska stúlkan sem hann, Nönnu til armæðu, hafði sýnt áhuga fyrr um sumarið, virðist nú vera kafli sem hann hefur lokað: hún var „falleg melódía“ sem hann vildi læra, skrifar hann, en nú hefur hann greinilega lært hana og er orðinn leiður á henni. Hann verður ekki jafn auðveldlega leiður á Nönnu en heldur áfram að skrifa henni oft. Um haustið 1916 byrjar hún að vinna sem kennari í Stokk- hólmi og aflar sér tekna þannig að hún er ekki jafn háð stuðningi Teodors. Auk þess er hún búin að læra nógu mikla íslensku til þess að hún ætlar að byrja að þýða íslenskar fagurbókmenntir. Sigurður stingur upp á því í bréfi þann 30/9 1916 að hún þýði verk eftir Einar Hjörleifsson Kvaran sem á þessum tíma var álitinn einn af fremstu höfundum Íslands og sem Sigurður þekkti úr æsku, er hann dvaldi á prestsetri föður Einars. Nanna vill gjarnan taka að sér þýðingar og byrjar að leita samninga um að þýða skáldsögu Einars Sálin vaknar. Sigurður hefur nú fengið hinn svokallaða Hannesar Árnasonar-styrk sem fól í sér að hann ætti að kynna sér heimspeki og sálfræði erlendis og koma síðan heim til Íslands og halda fyrirlestra um það sem hann hefði lært. Hann segir Nönnu frá því að hann sé að lesa Fröding og að hann haldi áfram að Sigurður Nordal áður en hann kvæntist Nönnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.