Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Blaðsíða 32
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 32 TMM 2018 · 2 Arlington sem mætti líkja við Brooklyn – Parkslope. Þetta voru falleg verka- mannahverfi umlukin trjám og náttúru og voru í námunda við Boston þegar ég var lítil og tilheyra borginni í dag. Hvaðan voru foreldrar þínir ættaðir? Foreldrar foreldra minna voru innflytjendur – foreldrar mínir heima- menn – pabbi kom frá Sommerville, mamma kom frá Cambridge. Foreldrar mömmu fluttu til Ameríku frá Póllandi og foreldrar pabba frá Írlandi. Vegna ömmu minna og afa hef ég evrópskt vegabréf. Viltu segja frá bernskustöðvunum, umhverfinu, landslaginu? Umhverfið var hvorki nógu mikil náttúra né nógu mikil borg. Andrúms- loftið var spennandi: tré og garðar, gengi og krakkar á götunum, slæmur félagsskapur í boði. Við bjuggum þröngt og alla bernskuna deildi ég herbergi með systur minni; þar var hvergi hægt að vera í einrúmi. Ég gekk í kaþólska skóla, kennsluhættirnir voru íhaldssamir, námið náttúrulaust og ekkert skapandi. Ég var alltaf að teikna og skrifa leikrit. Heima gekk mikið á, pabbi var alki, skemmtilegur og góður maður sem studdi listhneigð mína og strákastelpulætin eða hvað það heitir. Ég átti far- sæla bernsku en andrúmsloftið var strembið og áfengissýkin dró pabba til dauða þegar ég var ellefu ára. Mér fannst gaman að vera krakki. Ég vissi að ég væri klár og að ég ætti eftir að eiga áhugaverða ævi – ég hlýt að hafa verið bráðger því ég hafði rétt fyrir mér: ævi mín hefur verið áhugaverð og spennandi. Við lékum okkur útá götu, ég var stælt, mér fannst gaman að slást og berja stráka og ögraði þeim óspart. Mér fannst ekki gaman að slást við stelpur, ég var hrædd um að berja þær í spað en stundum hitti ég töffarastelpur úr borginni og við þær var ég hrædd, ég hafði ekkert í þær. Hver er fyrsta minning þín? Ég vakna í barnarúmi með rimlum og hugsa: hvar er ég núna? Þá hafði ég legið á rúmi bróður míns, eins og hálfs árs gömul, dottið og rekið höfuðið í plötuspilara, ég var flutt með hasti á spítala og búið að sauma í hausinn á mér þegar ég vakna. Þetta var á kaþólskum spítala. Ég sá nunnur með risa- stóra hetti. Manstu hvenær þú lærðir að lesa? Lastu mikið sem barn? Áttirðu uppáhalds barnabók? Manstu hvernig þú lærðir að lesa? Mamma kenndi mér að lesa. Hún las fyrir okkur í rúminu þegar ég var lítil. Röddin hennar og myndirnar í bókinni vöktu löngun mína og ég fylgdist með, setti saman hljóðin og orðin í bókinni og var orðin læs þegar ég kom í skóla. Þar gerðist allt svo hægt og var þreytandi því hinir krakkarnir kunnu ekki að lesa. Mér fannst strax æðislegt að lesa og las mikið, það er vísast enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.