Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Qupperneq 37
É g e r g a m a l l s n i l l i n g u r TMM 2018 · 2 37 hvað borðið mitt væri drullugt og hvað ég væri utan við mig og dreymin. Hún teiknaði mynd af persónu sem stendur ofan á hrúgu af drasli og horfir upp í himingeiminn gegnum kíki. Myndin var æðisleg. Í niðurlægingarskyni rak hún mig svo út á gang með borðið og lét mig dúsa þar. Það var fyndið en allir gengu samt framhjá og spurðu hvað ég væri að gera þarna. Stelpur áttu ekki að vera druslulegar. Mér fannst ég af vitlausu kyni og seinna lærði ég að ég næði því aldrei réttu. Hvort fannst þér skemmtilegra að vera barn eða unglingur? Barn. Unglingar berjast við heiminn á annan hátt. En þetta er líka erfið spurning. Mér fannst gaman að eignast hljómplötur – þær voru allar 45 snúninga – hlusta á ný lög og fylgjast með vinsældalistunum, það var svo mikið í gangi þegar ég var unglingur og sem ég vildi ólm taka þátt í: dans, föt, tíska. Allt var spennandi en ég var samt þunglynd. Hvernig þá? Um leið og maður verður unglingur hættir maður að fara allra sinna ferða hlaupandi, maður ver færri stundum undir berum himni, allt sem lét mér líða stórkostlega hvarf úr lífi mínu og það var líka hluti þess að vera kvenkyns: ég skyldi vera settleg og haga mér. Svo fóru hormónin að leika um líkamann, og já, mér fannst ég vera strákur, átti að vera stelpa, mér hafði alltaf fundist ég falleg og hamingjusöm og nú fannst mér ég ljót og skrítin. Til þess að öðlast viðurkenningu varð ég að hegða mér kvenkyns og fyrir því þurfti ég sko að hafa. Tímabilið frá fimmtán til tvítugs var erfitt og dapurt. Ég vissi ekki hvernig ég átti að láta, hver ég væri, hvað ég væri og hvar ég ætti að staðsetja mig. Varstu trúuð? Ertu trúuð? Já, ég var trúuð og er enn þá á ákveðinn máta: ég fer í kirkju, kann vel við siðvenjurnar í kirkjum, mér finnst gott að setjast niður í næði og hugleiða í hálftíma, ganga til altaris – hluti af því að vera kaþólsk er að sameinast öðrum í stóru rými. Á jólakvöld fór ég ein í messu í Texas – það er æðislegt að syngja með öðrum jólalög. Trúarbrögð eru tilraun okkar til að vera sam- eiginlega mannleg. Ertu einfari, félagslynd? Hvort tveggja: ég er félagslyndur einfari. Pabbastelpa, mömmustelpa? Pabbastelpa, algjörlega – dauði hans hefur sett mark sitt á allt mitt líf. Frá karlkyns vinum mínum vænti ég þess sama og ég fékk frá pabba: að þeir haldi með mér, elski mig og samþykki skilyrðislaust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.