Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Side 53
J ó l a p l a t t a r n i r TMM 2018 · 2 53 Karl Ágúst Úlfsson Jólaplattarnir Ég varð að fyrirgefa sjálfum mér. Annars yrði þetta óbærilegt alla tíð. Og það gerði ég. Mér tókst líka að fyrirgefa Þorvaldi. Ég á ekkert sökótt við þann mann lengur. Blessuð sé minning hans. En mér gengur seint að fyrirgefa Bing og Grøndahl. Nú hef ég skrifað þeim háu herrum í kóngsins Kaupmannahöfn fjögur bréf – eitt á ári, og aldrei hafa þeir ansað mér. Og engan árangur sé ég af þessum bréfaskriftum mínum. Svo ég reyni einu sinni enn. „Kære herre directør,“ byrja ég. Ég nota ekki eiginnafn, því mér skilst að oft verði mannaskipti í æðstu stöðum hjá stórum fyrirtækjum og ég vil ekki að fólk haldi að ég sé að skrifa skökkum manni. Og svo reyni ég að segja söguna eins og hún lítur út frá mínum sjónarhóli. Ég reyni að vera ekki ásakandi heldur eins hlutlaus og ég get. Við Guðríður systir mín fermdumst árið 1896 í Efra-Núpskirkju í Miðfirði. Ekki tíðkaðist í þann tíma að gefa miklar eða dýrar fermingar- gjafir eins og seinna komst í sið, en þó var þar ein gjöf sem í frásögu er færandi. Það var jólaplatti frá Bing og Grøndahl, sá fyrsti sem postu- línsfabrikkan sendi frá sér og sumir segja sá fyrsti í veröldinni. Dýr- finna föðursystir okkar var þá nýsigld heim frá Kaupmannahöfn og færði með sér þennan dýrgrip. Þetta var plattinn frá því árinu áður og bar nafnið „Bag den frosne rude“. Þennan platta áttum við Guðríður að eiga saman og skyldi hann vera tákn um þau órjúfanlegu bönd sem æ skyldu tengja okkur tvíburasystkinin. Við vorum líka jólabörn, fædd sitt hvorum megin við miðnætti aðfangadags og jóladags. Dýrfinna var komin heim í Dalina til að líta sumarlangt til með systur sinni, Hjördísi, sem lá þungt haldin af brjóstveiki í Geirshlíð, þar sem hún var í hús- mennsku, en hún andaðist snemma sumars, blessuð sé minning hennar. Dýrfinna staldraði því ekki lengi við, en hélt utan aftur. Faðir okkar, Sigtryggur, hafði burtkallast ári fyrir þetta fermingar- vor, orðið úti á milli bæja í vonskuhreti. Blessuð sé minning hans. Þá vorum við ennþá þrjú á lífi, systkinin. Tvíburarnir Guðmundur og Guð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.