Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Síða 82
S n o r r i Pá l l 82 TMM 2018 · 2 pappa.“ Við nánari athugun sér hann að „svarti liturinn sem myndaði löndin var í raun óteljandi afbrigði sömu tölustafarunu.“ Í ljós kemur að um er að ræða vísun í Jóhannesarguðspjall, vers 18:38, nánar tiltekið síðustu línur sögunnar af því þegar Jesús er færður til hallar Pontíusar Pílatusar, landshöfðingja í Júdeu, svo dæma megi hann til krossfestingar. Pílatus spyr fangann hvort einhver fótur sé fyrir því sem gula pressan segir – að hann sé konungur – sem Maríu- og mannssonurinn svarar játandi: „Til þess er ég fæddur og til þess er ég kominn í heiminn, að ég beri sannleikanum vitni. Hver sem er af sannleikanum, heyrir mína rödd.“79 Og hvað er sannleikur? spyr þá landshöfðinginn forvitinn. „Og hvert er svarið?“ spyr Arnmundur Stefán, ekki síður forvitinn. „Jesús svarar ekki,“ útskýrir Stefán: „Það er nú heila málið.“ Í anda guðspjallsins verður hér ekki settur hefðbundinn endapunktur, heldur frekar tvípunktur á undan spurningarmerki (bjagaðri upphrópun?) alveg í lokin, sveigðu striki sem svífur yfir punkti og staðsett er aftan við og allt í kringum merkingarkrísu dagsins í dag – krísu sem Aftur og aftur er skrifuð inn í miðja: ? Tilvísanir 1 Julia Spinola: „Monstrous Art“. Frankfurter Allgemeine Zeitung (English Edition). 25.09.2001. Bls. vantar. 2 „No time for inertia: Economic growth is main priority now“. The Guardian. 14.09.2001. Bls. 23. 3 Christian Hänggi: „Stockhausen at Ground Zero“. Fillip 15 – Fall 2011. Vancouver. 2011. Aðgengilegt á: https://fillip.ca/content/stockhausen-at-ground-zero [Sótt 15.01.2018] Fjöl- margar ólíkar útgáfur af orðum Stockhausens er að finna á netinu og í prentuðu efni, margar hverjar brotakenndar og samhengislausar. Upprit af blaðamannafundinum, skrifað eftir hljóð- upptöku, má finna á: http://stockhausen.org/hamburg.pdf [Sótt 15.01.2018] 4 Ben Watson: „Music, Violence, Truth“. Aðgengileg á: http://www.militantesthetix.co.uk/pole- mix/violence.html [Sótt 15.01.2018] 5 Steve Koenig: „Composed and deComposed: Music of Our Centuries“. La Folia. Desember 2001. Aðgengileg á: http://www.lafolia.com/composed-and-decomposed-7/ [Sótt 15.01.2018] 6 „Stockhausen: Immerhin ehrlich“. Der Tagesspiegel. 20.09.2001. Aðgengileg á: http://www. tagesspiegel.de/kultur/stockhausen-immerhin-ehrlich/257564.html [Sótt 15.01.2018] 7 Richard Wolfson: „Controversy and the composer“. The Telegraph. 21.09.2001. Aðgengileg á: http://www.telegraph.co.uk/culture/4725826/Controversy-and-the-composer.html [Sótt 15.01.2018] 8 Anthony Tommasini: „The Devil Made Him Do It“. The New York Times. Arts and Leisure. 30.09.2001. Bls. 28. 9 „Barbican stands by Stockhausen“. BBC News. 21.09.2001. http://news.bbc.co.uk/2/hi/ent- ertainment/1556137.stm [Sótt 15.01.2018] 10 „Our quest to become the world‘s leading liberal voice“. The Guardian. 06.06.2010. https:// www.theguardian.com/sustainability/strategy-worlds-leading-liberal-voice [Sótt 15.01.2018] 11 Benjamin Ivry: „Is it time to forgive Stockhausen?“. The Guardian. 23.06.2008. https://www. theguardian.com/music/musicblog/2008/jun/23/isittimetoforgivestockhau [Sótt 15.01.2018] 12 Christian Hänggi: „Stockhausen at Ground Zero“. Fillip 15 – Fall 2011. 2011 13 „Fordæmum þennan viðbjóðslega voðaverknað“. Morgunblaðið. 12.09.2001. Bls. 25. 14 Ward Churchill: „‚Some People Push Back‘: On the Justice of Roosting Chickens“. 15.09.2001. Aðgengileg á: http://www.kersplebedeb.com/mystuff/s11/churchill.html [Sótt 15.01.2018].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.