Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Qupperneq 96
Va l u r G u n n a r s s o n 96 TMM 2018 · 2 Valur Gunnarsson Heisenberg í Kaupmannahöfn Nasistar og kjarnavopn Ein af stærstu „hvað ef“ spurningum seinni tíma sögu hlýtur að vera sú hvort nasistar hefðu getað verið fyrri til að finna upp kjarnorkusprengjuna. Óttinn við það fékk friðarsinnann Einstein til að skrifa Roosevelt bréf þar sem hann hvatti Bandaríkjamenn til að smíða kjarnavopn, og Norðmenn hreykja sér af því að hafa komið í veg fyrir áformin með árás sinni á Rjukan-virkjunina, eins og sjá mátti í sjónvarpsþáttunum Tungtvannsaksjonen. En hversu nálægt voru Þjóðverjar því að ná þessu markmiði? Breska leikritaskáldið Michael Frayn velti þessari spurningu fyrir sér í verki sem nú fagnar tvítugsafmæli. Og aftur voru Norðurlöndin í brennidepli. Leikritið Copenhagen fjallar um fund eðlisfræðinganna Werner Heisen- bergs og Niels Bohr í samnefndri borg haustið 1941. Það var fyrst sett á svið árið 1998, en fjórum árum síðar gerði BBC sjónvarpsútgáfu af verkinu. Fór Daniel Craig með hlutverk Heisenbergs, Stephen Rea lék Bohr og Fran- cesca Annis lék Margrete, eiginkonu Bohrs. Fleiri eru hlutverkin ekki, en Heisenberg er hér að segja má í tvöföldu hlutverki. Annars vegar er hann söguleg persóna sem fékk það verkefni að smíða kjarnorkusprengju fyrir nasista. Hins vegar er hann upphafsmaður óvissulögmálsins, sem er einmitt sá grundvöllur sem sagnfræðingar byggja á þegar þeir velta fyrir sér hvort hlutirnir hefðu getað þróast á annan veg en þeir í raun gerðu. Og uppbygging leikritsins tekur mið af því líka. Heisenberg er látinn lýsa því í verkinu hvernig hann fékk fyrst hugmynd- ina að óvissulögmálinu. Hann var einn á ferð í Fælledparken að næturlagi og velti því fyrir sér hvernig hann myndi koma fyrir sjónir ef Bohr fylgdist með honum ofan af fjalli í Noregi. Við og við myndi hann lýsast upp eftir því sem hann nálgaðist hvern ljósastaurinn á fætur öðrum og hverfa síðan aftur þegar hann stígur út úr birtunni. Hvað gerist þarna á milli getur sá sem fylgist með ekki vitað, aðeins hvernig hann lítur út á meðan ljósið fellur á hann. En nú flækjast málin enn. Heisenberg tekur sér lampa í hönd og nú er það Bohr sem er í hlutverki rafeindarinnar og Margarete er frumeindar- kjarninn. Heisenberg eltir Bohr uppi og lýsir á hann með lampa sínum, en þetta hefur þau áhrif að Bohr víkur sér undan. Bohr hefur breytt um stefnu vegna ljóss Heisenbergs. Sá sem fylgist með hefur áhrif á það sem horft er á, og gildir þetta bæði um manneskjur og öreindir (Frayn, bls. 66–67). Til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.