Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Page 144

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Page 144
U m s a g n i r u m b æ k u r 144 TMM 2018 · 2 bókum, með gloppunum sem áður var minnst á, skekkja viðtekið vægi milli annars vegar þess stóra og mikilsverða sem markar skilin, skýringarnar og sögulegar forsendur í lífinu og í skáld- sögum og hins vegar tilviljunarkenndra og kunnuglegra smáatriða sem tíunduð eru og skapa hið raunverulega líf, alvöru sögu hvers og eins. Þessi frásagnarháttur skapar fjarlægð á söguefnið, háðskan tón, skrýtlukenndan á stundum, þar sem ævinlega er stungið undan vænt- ingum lesandans með viðsnúningi á hinum dramatíska lokahnykk hverrar stakrar frásagnar sem ungi maðurinn gefur lesendum hlutdeild í. Drepfyndin saga um allt venjulega fólkið í blokkinni sem er lífið sjálft og samfélagið. Höfundar efnis Anton Helgi Jónsson, f. 1955. Skáld. Auður Styrkársdóttir, f. 1951. Doktor í stjórnmálafræði og nemandi í ritlist. Bjarni Bernharður, f. 1950. Skáld. Hann hefur þegar gefið út þrjár bækur í ár sem eru Glerhamur ljóss og skugga, Maður á moldu og LSD-lykillinn. Einar Már Jónsson, f. 1942. Sagnfræðingur og pistlahöfundur í TMM. Fríða Ísberg, f. 1992. Skáld. Nýjasta bók hennar er Slitförin frá 2017. Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957. Rithöfundur og þingmaður. Hallfríður J. Ragnheiðardóttir, f. 1942. Íslenskufræðingur. Árið 2016 kom út eftir hana bókin Quest for the mead of poetry: menstrual symbolism in Icelandic folk and fairy tales. Hjalti Þorleifsson, f. 1989. Bókmenntafræðingur. Jórunn Sigurðardóttir, f. 1954. Bókmenntafræðingur og útvarpsmaður. Karl Ágúst Úlfsson, f. 1957. Leikari, leikskáld og rithöfundur. Nýjasta verk hans er Í skugga Sveins sem Gaflaraleikhúsið frumsýndi í febrúar í ár. Kristian Guttesen, f. 1974. Skáld. Nýjasta bók hans er Hendur morðingjans frá 2016. Kristín Ómarsdóttir, f. 1962. Skáld og rithöfundur. Maríanna Clara Lúthersdóttir, f. 1977. Bókmenntafræðingur og leikkona. Ólafur Jóhann Ólafsson, f. 1962. Rithöfundur og aðstoðarforstjóri hjá Time Warner í New York. Nýjasta skáldsaga hans er Sakramentið frá 2017. Sigríður Jónsdóttir, f. 1964. Bóndi og skáld. Síðasta bók hennar er Undir ósýnilegu tré, 2013. Snorri Páll Jónsson, f. 1987. Lausamaður. Ljóðabókin Lengist í taumnum kom út 2014. Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959. Fræðimaður á Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði. Sölvi Björn Sigurðsson, f. . Rithöfundur og þýðandi. Nýjasta skáldsaga hans er Blómið: saga um glæp frá 2016. Úlfhildur Dagsdóttir, f. 1968. Bókmenntafræðingur. Valur Gunnarsson, f. 1976. Rithöfundur. Nýjasta skáldsaga hans er Örninn og fálkinn frá 2017. Vésteinn Ólason, f. 1939. Fv. prófessor og forstöðumaður Stofnunar Árna Magnús- sonar í íslenskum fræðum. William Butler Yeats, 1865–1939. Þjóðskáld Íra. Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, f. 1991. Skáld og rithöfundur. Árið 2016 kom út eftir hann bókin Draumar á þvottasnúru. Þórhildur Ólafsdóttir, f. 1953. Fv. framkvæmdastjóri hjá Evrópuráðinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.