Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 38

Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 38
38 ÖFEIG-UR vendilega uppeldi Rússa um fjögra ára skeið á herliði norðanmanna í Kóreu og herbúnaður gefinn frá Rúss- um sýnir, hve mikla orku og framsýni einræðisríkin beita til að geta bælt hin frjálsu lönd undir veldi sitt. Rússar geta, hvenær sem þeim hentar, flutt loftleiðis frá Þýzkaalndi og flugstöðvum við Eystrasalt á einni nóttu nægilega sterkan liðsafla til að geta með aðstoð kafbáta og flugvéla, gert ísland nálega ótakandi, nema með alveg óvenjulegum fórnum. Auk loftflutninga geta Rússar líka tekið ísland, ef það er varnarlaust, með liðsafla sínum við síldveiðar í norðurhöfum. Nú í sum- ar hafa að minnsta kosti 100 stór síldveiðiskip og f jög- ur rússnesk móðurskip legið mánuðum saman norðan við landhelgi Íslendinga. Þar sem allir rússneskir kari- menn eru líka hermenn að æfingu, þá hefur á þessum skipum öllum verið mikill herafli. f móðurskipunum gat verið allur nauðsynlegur herbúnaður. Þessi fiski- floti Rússa hér við land hefur átt mikinn þátt í að snúa góðum borgurum frá línu Eysteins Jónssonar yfir á vígorð Ólafs Thors um nauðsyn hinna sterkustu víg- véla. Sú kænska Rússa, að hafa þenna veiðiflota hér við land, minnti átakanlega á vöruskip Hitlers, sem sigldu sakleysislega með járngrýti frá Narvík eftir landhelgi Noregs veturinn 1939—40. En þegar leið að hertöku Noregs, voru öll þessi skip undir þiljum full af hermönnum og hergögnum. Og nóttina frægu, þegar svikizt var að hinni grunlausu norsku þjóð, gengu þess- ir hermenn Hitlers í land í flestum aðalhöfnum Noregs gráir fyrir járnum og lögðu frændþjóð sína í hlekki þrældóms og ánauðar. Enginn veit hvað var undir þiljum í rússnesku skipunum hér við, land. Þessi hernaðartækni gæti verið lánuð frá nazistum og mannafli skipanna og æfing sjómannanna er áreiðanlega nóg fyrir álitleg- an innrásarher. Nú hafa Rússar haldið uppi sumar- langt sigursælum hernaði austur á Kóreu. Þann hern- að hafa þefr byrjað með mikilli leynd. En þegar styrj- öld er hafin raunverulega milli allra frjálsra þjóða og hinna kúguðu, eins og á Kóreu, þá getur jafnvel Stalin ekki verið fullviss um, hversu eldurinn kann að breið- ast út. Mjög marga Isl^ndinga hefur grunað í sum- ar, að á síldveiðiflotanum rússneska væri lið sem ætti að taka ísland með svipuðum hætti eins og Hitler beitti, með geymsluliði undir þiljum á venjulegum kaupskip-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.