Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 28

Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 28
28 ÖFEIGUR eru grimmari heldur en stríð milli skipulegra herja. Grískir kommunistar rændu börnum borgaranna og fluttu þau til fósturs hjá óvinum Grikkja í öðrum lönd- um. Tilgangur uppreistarmanna var að brjóta mótstöðu- afl foreldranna með þessum niðingsverkum. Þeir sem fremja slíka glæpi, svífast vissulega einkis í hermdar- verkum sínum. Ekki báru þessi fólskuverk tilætlaðan árangur því að Bandaríkin studdu lýðræðismenn Grikkja þar til þeir höfðu bælt niður uppreist kommunista, þó að þeir hefðu fengið mikla hjálp frá Rússlandi og lepp- ríkjum þess. Allra nærtækasta dæmið er frá Koreustríð- inu. Rússar búa kommunista í norðurhluta landsins und- ir að gera óvænta og sviksamlega innrás í suðurhéruð Kóreu og létu flokksmenn sína í norðlægu byggð- unum snúast á móti samlöndum sínum til að beygja þá undir þjóðskipulag sem þeir hötuðu. I Suður-Koreu eru 20 miljónir manna. Landið flýtur nú í blóði og eldar hafa eytt byggðinni og gróðrinum. Milljónir Koreubúa eru nú í sömu kringumstæðum eins og fólkið í Finnmörk, milli tveggja stríðandi herja. Atferli kommúnista í Koreu er ljóst dæmi um, að þessi byltingarflokkur svífst eins- kis gagnvart sínum eigin löndum. Vonin um að geta náð eignum og völdum af samlöndum sínum með hjálp er- lends liðsafla er langsamlega yfirsterkari ættjarðar- ástinni. Reynsla undangenginna ára staðfestir elztu fræðikenningar kommunista. Þeir eru útlendingar í sínu eigin landi. Þeir líta á alla samlanda sem óvini ef þeir eru ekki flokksbræður. Og þeir álíta leyfilegt að ræna börnum andstæðinga og afhenda þau óvinum foreldr- anna ef slík framkvæmd telst heppileg framgangi bylt- ingarstefnunnar. Það má teljast furðulegt hve lengi mikill hluti borgaranna á íslandi hefir verið að átta sig á því, að kommúnistar hér á landi eru ekki samland- ar þeirra heldur fólk sem er reiðubúið að ganga í lið með útlendingum, ef þeir vilja brjóta niður frelsi og íslenzka menningu. XI. Vígorð Eysteins Jónssonar og Ólafs Thors. Vissulega verður að líta svo á, að leiðtogar íslenzku þjóðarinnar hafi sýnt ákaflega litla þekkingu á heims- pólitík yfirstandandi tíma og lítt borið skyn á hið ægi- lega ástand, sem skapast í löndum þar sem landvinn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.