Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 35

Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 35
ÓFEIGUR 35 ur til starfs með þingræðismönnum og að forráða- menn kommúnista væru allir sekir um samsæri gegn Alþingi og lögum og rétti í landinu. Ég leiddi þá hug- ann að öðru kvöld í sama sal haustið 1944, þegar ég mælti fyrir vantrausti á hendur stjórn Ólafs Thors, sök- um þess að kommúnistar voru þar í virðulegum em- bættum og náinni samvinnu við marga borgaralega ) þingmenn. Þá lýsti ég hinu seka eðli kommúnista líkt og borgararnir gera nú. En fyrir svo skömmum tíma höfðu allir þessir menn greitt atkvæði móti vantraustinu eða neitað að styðja það. Margt mundi nú betur fara hér á landi, ef þingmenn og stjórnmálaskörungar borg- araflokkanna hefðu í tíma séð í anda þá sjón, sem blasti við þeim og allri þjóðinni 30. marz 1949: Þinghúsið brot- ið af óðum skríl. Þingið umsetið eins og f jandmanna- her væri í landinu. Torgið kringum mynd Jóns Sigurðs- sonar iðandi mannhaf, þar sem æstur skríll grýtti lög- gjafarsamkomu þjóðarinnar með römmum formæling- um. Uppreist kommúnista 30. marz 1949 mistókst. Þátt- taka Islands í Atlantshafsbandalaginu var ákveðin á löglegan hátt. Utanríkisráðherrann komst til Washing- ton í tæka tíð til að stofna bandalagið með öðrum þjóð- um. En þátttaka Islands var, eins og málum var komið, byggð á línu Eysteins Jónssonar. Hann hafði flutt sam- herjum sínum þá vitneskju frá kunnáttumanni, er hann hafði talað við vestanhafs, að vesturveldin gætu jafn- an orðið fyrri til en Rússar að koma hingað vopn- uðu liði til varnar, ef styrjöld væri í aðsigi. Við þetta var látið sitja. Hinar ellefu bandalagsþjóðirnar eyða | afar miklu fé og orku til að treysta vamir sínar móti hugsanlegri árás Rússa. Island var nú eini blett- urinn í öllum löndum vesturþjóðanna, sem var alger- 1 lega opinn og óvarinn, þrátt fyrir vamarbandalagið. Líf og lán allrar íslenzku þjóðarinnar hvíldi nú á van- þekkingu Eysteins Jónssonar og einhvers liðsforingja vestan hafs, sem á að hafa látið í Ijós þá skoðun, sem enginn heilskyggn maður leggur trúnað á. Árás Japana á Perluhöfn lánaðist prýðilega, þrátt fyrlr njósnarkerfi Bandaríkjanna. Höfuðóvinur Ameríkumanna, Japan, hafði undirbúið atlögu að stærstu flotastöð þeirra með svo mikilli leynd, að árásin heppnaðist sam- kvæmt áætlun. Þessi sigur Japana var svo þýðingar- j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.