Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 41

Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 41
ÖFEIGUR 41 flugvélar Rússa. En það yrði erfið sókn, landtaka í gegnum brimgarðinn, sem venjulega lykur um landið. Síðan barátta um hvert hús Reykvíkinga. Sú sókn yrði óvenjulega erfið, því að hin járnbentu steinsteypuhús eru rammgerðari heldur en flestar byggingar í nálæg- um löndum. Yrðu kostirnir hér að ágalla. Til slíkr- ar sóknir nægir ekkert nema hinar sterkustu víg- vélar. Athugulir menn geta ímyndað sér hvað eftir yrði af þjóðinni og hennar handaverkum á fslandi þeg- ar Engilsaxar hefðu barizt við dauðahersveitir Rússa um hvert hús þar sem íslendingar búa þéttast. íslend- ingar hafa misskilið algerlega líkurnar fyrir sigursælli rússneskri innrás. Þeir hafa ekki áttað sig á, hve ó- venju mikla hernaðarþýðingu Island hefur fyrir Rússa í sókn þeirra gegn Ameríku. Þeir hafa ekki skilið, hve auðvelt er fyrir Rússa að hertaka fsland, ef það er varnarlaust, hvort sem hentar þeim betur, að koma loftleiðis eða með skipum. Þá grunar fæsta Islend- inga, hve gott vígi ísland er, fyrir her sem styðst við flugflota og kafbáta. Ekki má heldur gleyma því, að harðhent setulið getur þolað hér alllangt hafnbann með því að þrælka landsfólkið og drepa niður bústofn landsmanna, en fiska við ströndina án þess að hætta sér út á hafið, frá landi. Nazistar létu norska fiski- menn afla fyrir þýzka herinn, meðan þeir héldu Nor- egi í heljargreipum. Ef leiðtogar íslenzku flokkanna hefðu skilið einföldustu atriði þessa máls, þá mundu þeir fyrst hafa beðið Ameríku um Monrovernd um leið og lýðveldið var stofnsett, 1944. Ef það var vanrækt, mundu þeir hafa tekið boði Trumans 1945, en breytt skilyrðunum og tryggt sér fjárhagslegt sjálfstæði. En að því tækifæri slepptu, bar framsýnum og þjóðholl- um mönnum að tryggja landinu vernd, um leið og það gekk í Atlantshafsbandalagið. Ekkert af þessu var gert, en sú skuld hvílir að fullu á seinheppilegum leið- togum fremur en borgurum landsins, eins og síðar verða leidd rök að. XIV. Ef ísland fylgir frjálsu þjóðunum. Næst liggur að athuga hina hlið málsins, hvaða hætta landinu stendur af Rússum í stríði um Atlantshafið, ef Island hefur viðunandi hervernd. Þá kemur fram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.