Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Qupperneq 86
ÁRNI BERGMANN var útfært af mikilli snilld undir leikstjórn Stalíns. Robert Conquest minnir í fyrrnefndu viðtali á það, að meðan á stóð hungursneyð í kjölfar samyrkjuvæðingarinnar heimsótti forsætisráðherra Frakklands, Herriot, Úkraínu, en þar var ástandið einna verst. Herriot komst að þeirri niður- stöðu að fregnir um hungursneyð þar eystra væru uppspuni, enda sá hann búðir fullar af vörum hvar sem hann kom. Fleiri snerust til jákvæðrar afstöðu til Sovétríkjanna í Bandaríkjunum af skrifum Durantys, fréttaritara stórblaðsins New York Times í Moskvu, en af áróðri kommúnista. Walter þessi Duranty var sjálfur laus við samúð með kommúnisma en gerði Sovétríkjum Stalíns mikið gagn með því að draga í skrifum sínum mjög úr hörmungum (eins og hungursneyð í Úkr- aínu 1932-34) en halda fram ýmsu jákvæðu í framkvæmdakappi Sovét- manna. Sumir halda, að slíkur maður hafi verið á mála hjá sovésku leyni- lögreglunni, aðrir telja hann hafa verið að þjóna vinum sínum í Banda- ríkjunum sem stóðu í arðsömum viðskiptum við Sovétmenn, enn aðrir að hann hafi reynt að stunda einhvern einleik í sögunni, en svo mikið er víst að Duranty hlaut hin virðulegu bandarísku Pulitzerverðlaun fyrir „hlutlægni og skarpa dómgreind“ í Sovétskrifum sínum.16 Joseph E. Davies hét sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu á árum hinna miklu pólitísku réttarhalda 1936-38. Hann fylgdist sjálfur með réttarhöldunum yfir Búkharín og félögum eins og Halldór Laxness. Sjálfur var hann lögfræðingur og taldi réttarhöldin meingölluð frá sjón- arhóli réttarríkis, samt komst hann að þeirri niðurstöðu að hinir ákærðu hefðu í rauninni verið sekir um meiriháttar samsæri um að steypa Stalín og stjórn hans.17 Athyglisvert reyndar, að þegar Þórbergur Þórðarson reyndi að bjarga sinni Sovéttrú frá endanlegu hruni eftir leyniræðu Khrúsjovs um glæpi Stalíns og fráhvarf Halldórs Laxness, þá var vitnisburður sendiherrans bandaríska það sem hann hafði sér einkum til trausts og halds.18 Áður var það mynstur kynnt til sögunnar, að vestrænir gáfumenn freistast til að halda, að einmitt Rússland sé það pláss þar sem óskir þeirra geti ræst, vegna þess að það er í senn nálægt og framandi, það er dular- fullt og risavaxið, það er vanþróað í samanburði við Vesturlönd, en ein- mitt þess vegna séu Rússar líklegir til að geta breytt sínu lífi með róttæk- ari hætti en þar sem allt er í fastari skorðum og þar með orðið öðrum fyrirmynd. Þessi trú fær byr undir vængi þegar menn eftir fyrri heims- styrjöld og upp úr 1930 fara að líta svo á, að kapítalisminn sé ónýtur orð- inn og lýðræðið að gefast upp fýrir fasisma. Og hún er margfalt öflugri en nokkuð sem menn áður þekktu af því tagi, bæði vegna þess, að trúar- 84 TMM 2004 • 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.