Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 9
Moldin syngur ekki alltaf Hvítárbakka 16/2 1929 Góði drengurinn minn! Hjartans þakkir fyrir þín góðu bréf og allt ann- að. (Byrja ég nú ekki eins og gömul kona!) [...] Vertu nú ekki reiður við mig. Ég sýndi Kristni kennara Andréssyni, en hann er manna vitrastur, nokkur kvæði eftir þig og mér er óhætt að segja að honum fannst mjög til um þau. Þau eru nú hjá honum og hann hefur lofað mér að fara betur gegnum þau og segja mér enn betur álit sitt. Hann vildi að þú gæfir út bók, en ég sagði honum að það væri ekki það, sem um væri að ræða, heldur hitt, hvaða lífsstefnu þú ættir að taka. Gerðu nú bón mína ef þú getur, komdu hingað og talaðu við hann, hann hefur meira vit en margir til samans. Mig langar svo að þú gerir það sem veitir þér gæfu, ó mig langar mikið til að þú gerir það sem veitir þér gæfu og frægð, mig langar til að þú berir fram í ljósið allt það sem ég vissi feg- urst en náði aldrei. Minnstu þess. Guðs friði. Þín R.M. Svarbréf Guðmundar er ódagsett og skrifað smátt og þétt á pínulítil rúðustrikuð blöð: Elsku Ragnheiður mín. Ég hef fengið bréfið frá þér, og ég þakka það eins og allt annað sem þú hefur gefið mér. En það er ekki hægt, þetta sem þú talar um. Þú minnist á hamingju og frægð. Fer það saman? Eru frægir menn alltaf hamingjusamir? Já og TMM 2005 • 3 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.