Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 108
Bókmenntir gerir ýmist harða og kalda eða veitir afsökun til að fá útrás fyrir hrottaskap og kvalalosta. En þegar flótta Thomasar lýkur tekur við önnur frásögn þar sem hann seg- ir sjálfur frá afdrifum sínum eftir handtökuna, fangavist á Mön og þátttöku í heimsstyrjöldinni, fyrst sem þýskur skrifborðshermaður, seinna sem túlkur bandamanna og þar með þátttakandi í sigurför þeirra gegn hans eigin þjóð. En í þessum eftirmála kemur líka ýmislegt annað á daginn um raunverulegar ástæður fyrir veru Thomasar á íslandi, og um svik hans við þá sem björguðu honum. Þessi eftirmáli setur alla söguna í nýtt ljós fyrir lesandanum og hann getur farið að gruna sögumann fyrri hlutans um græsku. Frásögnin er að stærstum hluta frá sjónarhorni Thomasar og það rennur upp fyrir lesandanum þegar allir þræðir hafa verið hnýttir að sögumaður hefur leynt fyrir honum ýmsu og logið til um annað, enda er hann á bandi Thomasar líkt og aðrar persónur bókarinnar sem aðstoða hann við blekkingaleikinn. Það er til marks um styrk bókarinnar að þrátt fyrir þetta gufar samúðin með Thomasi ekki upp. Svik hans við sjálfan sig og aðra verða kannski ekki skiljanleg, en hann birtist okkur sem maður mótaður af aðstæðum sínum og öldinni. Hann er góður hermaður sem tekur ekki frumkvæði að neinu heldur bregst við aðstæðum, ávallt með það efst í huga að bjarga eigin skinni og þeirri hugmyndafræði sem hann þrátt fyrir allt trúir á lengi vel. Hann tekur skyldu sína og hugmyndafræði fram yfir fólk, í því eru svik hans fólgin og það gerir hann og fólkið í kring um hann að sterkri táknmynd aldarinnar. Flóttinn er ekki einföld saga og hún er frábærlega vel uppbyggð og skrifuð. Þetta á ekki einungis við um hinn sögulega þátt hennar, rannsókn á atburðum og tíðaranda sem skilar sér í lifandi persónum og umhverfi, heldur ekki síður í útsmoginni frásagnaraðferð og uppbyggingu. Hvorki sögumaður né aðalper- sóna hans eru allir þar sem þeir eru séðir, þeir eru flæktir í vef blekkinga og svika sem lesandinn verður að ráða fram úr. Soffía Auður Birgisdóttir Án titils Kristín Marja Baldursdóttir: Karitas án titils. Mál og menning 2004. í upphafi skáldsögunnar Karitas án titils eftir Kristínu Marju Baldursdóttur er dregin upp mynd af sturlaðri konu sem klifrar upp á bæjarburst í afskekktri vestfirskri sveit, situr þar klofvega með útrétta arma, fer með formælingar og gólar. Hin galna er vinnukona á heimili ekkjunnar Steinunnar Ólafsdóttur og barnanna hennar sex. Ekkjan umber „tryllingsköst“ vinnukonunnar, sem ber 106 TMM 2005 • 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.