Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 104
Bókmenntir Satt og logið Dauðans óvissi tími og Svartur á leik eru afar ólíkar bækur þótt ýmsir þræðir tengi þær. í báðum er fjallað um einhvers konar bissnessmenn og blóðið flæð- ir í stríðum straumum. Þessi líkindi skipta þó ekki máli nema til að skoða í hversu ólíkt samhengi er hægt að setja svipað efni. Líkindin með fjölmiðlaum- fjölluninni sem nefnd voru að framan eru mun athyglisverðari, þar þykja tengsl við raunveruleikann áhugaverðust alls og einu gildir hvort vel eða illa tekst til, bókmenntagildi telst ekki fréttnæmt. Að vísu er leik að mörkunum milli raunveruleika og skáldskapar ekki bara að finna í fjölmiðlaumfjölluninni, heldur einnig að nokkru innan bókanna sjálfra. Það er fremur einfalt í Dauðans óvissa tíma, felst fyrst og fremst í vísun- um til þjóðþekktra persóna, en flóknara í Svartur á leik þar sem töluvert ber á hugmynd sem höfundurinn lýsti svo í viðtali: „Heimur undirheimanna er skáldaður og geggjaður, staðreyndir koma honum ekkert við. Þarna ertu með nokkra valdamikla menn sem ráða og það sem þeir segja eru lög. Ef einhver þeirra segir að þú skuldir, þá skuldarðu. Sá sem skáldar hverju sinni býr til raunveruleikann ,..“n Völdin ráða viðmiðum um hvað er gott og vont, satt og logið. Raunveruleik- inn er höfundarverk, höfundarverkið er blóðugur bisness. 1 „Ný bók Þráins hjá lögfræðingi“, Fréttablaðið, 5. september, 2004, s. 30. 2 „Dýfði sér í undirheimana" [viðtal við Stefán Mána], Fréttablaðið, 11. september 2004, s. 20. 3 „Einhver verður að rjúfa þögnina" [viðtal við Þráin Bertelsson], DV, 6. nóvember 2004, s. 40-41. 4 Sem dæmi má nefna ritdóm um bókina í Fréttablaðinu sem hefst á orðunum: „Glæpasögur eru æði margar þessi jólin, greinilega vaxandi straumur, en ekki treysti ég mér til að kryfja félagslegar forsendur þeirrar bylgju.“ (Melkorka Ósk- arsdóttir: „Gómsætur glæpagrautur", Fréttablaðið, 16. desember 2004, s. 50.) Það fer ekkert á milli mála að höfundur ritdómsins telur bókina vera glæpasögu. 5 Ágætis umfjöllun um glæpasagnahugtakið og afmörkun bókmenntagreinarinn- ar er í bók Katrínar Jakobsdóttur: Glcepurinn sem ekki fannst. Reykjavík, 2001, bls. 19 o.áfr. 6 Halldór Kiljan Laxness: Atómstöðin. Reykjavík, 2. útg. 1961, s. 30. 7 Jón Karl Helgason fjallaði um þessa víkingaorðræðu í fyrirlestrinum „Víkingar efnisins" á málþingi um athafnalandið Island sem Stofnun Sigurðar Nordals og Verslunarráð héldu sameiginlega 19. apríl 2005 í minningu Ragnars í Smára. 8 „Einhver verður að rjúfa þögnina", s. 40-41. 9 Hávar Sigurjónsson: „Sannleikurinn er sagna bestur“ [viðtal við Þráin Bertels- son], Morgunblaðið, 12. desember 2004. 10 Jón Yngvi Jóhannsson: „Glæpur, refsing, ábyrgð. Um íslenskar skáldsögur árið 2004“ Tímarit Máls ogmenningar 1. hefti, 66. árg., 2005, s. 72-84. 11 „Dýfði sér í undirheimana", s. 20. 102 TMM 2005 • 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.