Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 46
Jón Karl Helgason
27 Bréf Guðbrands Jónssonar til kirkjumálaráðherra, dagsett 5. mars 1948, varð-
veitt í Þjóðskjalasafni. Bréfið var birt í Morgunblaðinu 7. mars 1948 undir fyrir-
sögninni „Bein Jóns Arasonar eru í Landakotskirkju. Guðbrandur Jónsson gróf
þau upp fyrir 30 árum“.
28 Alþingistíðindi 1947. Sextugasta ogsjöunda löggjafarþing, bindi D (1951), dálkur
590.
29 Sama rit, dálkar 604-605.
30 Sama rit, dálkur 607.
31 Spegillinn, 4. tbl. (apríl 1948), s. 54.
32 Símskeyti til menntamálaráðherra frá Guðbrandi Björnssyni, Hermanni Jóns-
syni, Jóni Konráðssyni, Gunnlaugi Björnssyni, Kristjáni Karlssyni og Jóhanni
Sigurðssyni, dagsett 17. mars 1948, varðveitt í Þjóðskjalasafni. í skeytinu kemur
fram að Jón Sigurðsson, Sigurður Þórðarson og Halldór Kolbeins séu einnig í
nefndinni en til þeirra hafi ekki náðst vegna þessa máls.
33 Minnismiði merktur dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, dagsettur 14. desember
1949, undirritaður G.R.J. Varðveittur í Þjóðskjalasafni.
34 Uppkast að bréfi Hermanns Jónassonar (H.J.) til biskups Islands, dagsett 29. júlí
1950, varðveitt í Þjóðskjalasafni.
35 Gunnar F. Guðmundsson, „Jón Arason: Píslarvottur eða þjóðhetja?" s. 10. Til-
vitnun er úr bréfi Jóhannesar Gunnarssonar til þjóðminjavarðar sem varðveitt
er í skjalasafni kaþólska biskupsdæmisins.
36 Sama rit, s. 15.
37 Sama rit, s. 25.
44
TMM 2005 • 3