Heimsmynd - 01.08.1994, Side 45

Heimsmynd - 01.08.1994, Side 45
þó ekki allt. Hann hafði til dæmis ekki hug- rnynd um ástarsamband hennar og Edith Pi- af. „Hún hjálpaði mér og hvatti mig og gætti þess að skilja mig aldrei efdr eina með hugsan- ir mínar,“ skrifaði Piaf í æviminningum sín- um. Ástarsamband Dietrich og Gabin stóð öll stríðsárin. Þau bjuggu saman vun tíma en störf þeirra í þágu bandamanna ollu því að þau vom aðskilin í langan tíma. Hann var í ffanska hemum, hún skemmti á vígstöðvum, spilaði á sög og söng öll vinælustu lögin sín og gerði þýska lagið Lili Marlene vinsælt á öllum víg- stöðvum. Enginn skemmtikraftvu' eyddi meira tíma á vígstöðvunum en hún og hún vann virðingu allra sem fylgdust með störfúm henn- ar sem einkenndust af fórnfysi og dugnaði. Sjálf sagði hún að störf sín í stríðinu væm „það eina sem ég hef gert í lífinu sem skiptir máli“. Dietrich notaði aðstöðu sína til að koma skila- boðum til þýskra hermanna. Hún var í Norð- ur-Afríku að syngja í útvarp í beinni útsend- ingu þegar hún hrópaði skyndilega á þýsku: „Strákar. Hættið að beijast. Stríðið er viðbjóð- ur. Hitler er fifl!“ Patton gaf henni perlvun skreytta skammbyssu og leyndi því ekki að hann ætlaðist til að hún notaði hana til að íýrirfara sér sæi hún fram á að lenda í höndum Þjóðveija. Sjálf sagði hún: „Ég er ekki hrædd við dauðann, en ég vil ekki þola pyntingar.“ Hún vissi að Þjóðverjar mundu hvergi hlífa henni félli hún í hendur þeirra. Hitler hafði nokkm fýrir upphaf seinni heimsstyijaldar skipað henni að snúa heim en því hafði hún neitað. Seinna á ævinni velti hún því fýrir sér hvað hefði gerst hefði hún snúið til Þýskalands og hlotið áheym hjá Hitl- er. Hún ól með sér þann draum að hvin hefði getað talið honum hughvarf, og sagði: Kannski var ég eina manneskjan í heiminum sem hefði getað komið í veg fyrir seinni heimsstyrjöldina og bjargað milljónum mannslífa. Ég á aldrei eftir að hætta að velta því fyrir mér.“ Hún lýsti stríðsárunum sem bestu árum ævi sinnar. Það voru árin sem hún átti meðjean Gabi, sem barðist í skriðdrekaherdeild sem laut stjóm de Gaulle. En Gabin var ekki einu hermaðurinn sem hún átti ástarsamband við. Patton hershöfð- ingi var elskhugi hennar um tíma og sömu- leiðis þekktur og vinsæll liðsforingijames Ga- vin. Hann var giftur en kona hans sótti um skilnað þegar ástarsamband hans við Dietrich varð opinbert. „Ég gæti keppt við venjulegar konur en þegar samkeppnin kemur frá Mar- lene Dietrich þá er barátta tilgangslaus,“ sagði hvin. En þrátt fýrir daður hér og þar vavJ ean Gabin stóra ástin í lífi Dietrich. Hann var gifmr þegar þau kynntust en á stríðsámnum skildi eigin- kona hans við hann. Hann vildi giftast Diet- rich en það vildi hvin ekki. Arið 1963 sagði hún Robert Kennedy að Gabin hefði verið mest aðlaðandi maður sem hún hefði kynnst en ástarsamband þeirra hefði spmngið vegna þess að „hann vildi giftast mér. Ég þoli ekki hjónabönd. Þau em siðlausar stofnanir. Eg sagði honum að ef ég væri með honum væri það vegna þess að ég væri ástfangin af honum og það væri það eina sem skipti máli.“ Og hvin bætti við: „Hann vill ekki lengur hitta mig. En hann elskar mig ennþá.“ Sagan segir að Marlene hafi orðið bamshaf- andi eftir Gabin en farið í fóstureyðingu. Hann hafi bijálast þegar hann komst að því. Ástarsambandinu lauk og hann giftist mjög skyndilega ungri leikkonu og varð seinna margra bama faðir. Sagt er að Dietrich hafi ár- angurslaust reynt að ná sáttum en hann vildi ekkert við hana tala. En hún elti hann um göt- ur Parísar og keypti sér íbúð í grennd við hans. Þegar ff éttamaður spurði Gabin nokkr- um ámm eftir að sambandi hans við Dietrich lauk hvort hann gæti hugsað sér að leika í kvikmynd á móti henni svaraði hann: „Það er ekki hægt að treysta á gömlu konuna.“ Gabin dó árið 1976 en nokkm áður hafði eig- inmaður Dietrich látist. Þegar Dietrich var sagt lát Gabins sagði hún: „Nú er ég orðin eklga í annað sinn.“ Dietrich og Gabin slitu ástarsambandi sínu þegar hún var að nálgast fimmtugt. Leikkon- an, sem óttaðist aldurinn, var rækilega minnt á ellina þegar María dóttir hennar gerði hana að fallegustu ömmu í heimi. Blaðamenn þreyttust aldrei á að minna Dietrich á ömmu- hlutverkið og þótt Dietrich þætti vænt um það hlutverk og sinnti því betur en móðurhlut- verkinu áður gramdist henni þessi eilvfi ffétta- flutningur og sagði önuglega við blaðamenn: „Eftir blaðaffegnum að dæma er ég eina am- „Dietrich gerði tilraunir til að hafa reglu á allri óregl- unni í ástarlífinu og stjörnuspekingur ráðlagði henni að skipta vikudög- um á milli elskhuga. Það skipulag riðlaðist stundum“ man í heiminum.“ Samband Dietrich við einkadóttur sína var flókið og erfitt .Joan Crawford sagði eitt sinn: ,Á Hollywoodárum mínum var það ekki sér- lega góð hugmynd að verða móðir. Maður vildi vissulega vera mamma en það var enginn tími til þess. Við hefðum ekki átt að verða mæður, það er allt og sumt.“ Christina, elsta dóttir Crawford, var á sömu skoðun og skrif- aði bók um samband þeirra mæðgna, það gerði dóttir Bette Davis einnig. Og sömuleiðis María, dóttir Dietrich. Allar sögðu sömu sögu, af margra mánaða fjarveru mæðra sinna sem vom önnum kafnar við kvikmyndaupptökur. Og þegar hlé varð á vinnu lá straumur elsk- huga um svefnherbergisdyrnar. Það var gnægð af gjöfum, en hvorki nægileg um- hyggja né ást. María var dóttir einnar fegurstu og dáðustu konu heims. Hún ólst upp hjá barnfóstrum og þjónum, varð snemma ein- mana, vinalaus og feit. Hún hefttr sagt frá því Heimsmynd / égrúst - september (45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.