Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 7

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 7
rannsóknarefni anne Marie spannar jafnt sögu hjúkrunar, heilbrigðisstarfsmenn og stefnumótun í heilbrigðismálum. hún útskrifaðist úr hjúkrunarfræði frá háskólanum í Edin- borg og er með meistaragráðu í skurðhjúkrun frá háskólanum í nottingham. hún var fyrsti hjúkrunarfræðingurinn til að ljúka doktorsnámi við háskólann í Oxford í nútímasögu. anne Marie sagði skynsemi hafa ráðið því að hún lagði fyrir sig hjúkrun líkt og hjá florence nightingale, en móðir anne var hjúkrunarfræðingur í seinni heimsstyrjöldinni. Ekki bara áhugavert heldur ómótstæðilegt Leiðtoginn sem býr í hverjum og einum er á okkar eigin ábyrgð, sagði anne Marie. „Við erum öll leiðtogar. Ef við vinnum saman þá getum við allt. Við þurfum ekki leyfi frá einum né neinum,“ og ítrekar mikilvægi samtakamáttar meðal hjúkrunarfræðinga. Samvinna er öflugasta leiðin til að efla heilbrigðiskerfið. „Við þurf um að tala fyrir einingu en ekki sundrungu.“ Til að fá fleiri hjúkrunarfræðinga til starfa þarf að gera starfið ekki bara áhugavert heldur þarf að gera það ómót - stæðilegt. hún lagði mikla áherslu á samtakamátt meðal hjúkr- unarfræðinga en forsendan fyrir því að hjúkrunarfræðingar öðlist meiri völd er að þeir vinni saman. En það eru ekki ein- göngu hjúkrunarfræðingar sem þurfa að vinna saman heldur er mikilvægt að þeir vinni með öðrum heilbrigðisstarfsmönn - um, að ógleymdum ölmiðlum. anne Marie sagði mikilvægt að fá alla í lið með sér og ekki síst að fá unga hjúkr unar fræð - inga í stefnumótun og ákvörðunartöku. Þannig eykst sjálfs- traust stéttarinnar. hún riaði upp af því tilefni orð florence nightingale: Velgengni mín er byggð á því að ég afsakaði mig aldrei né tók við afsökunum frá öðrum. Hjúkrunarfræðingar þurfa að taka sér meiri völd framtíðin er björt fyrir sérfræðinga í hjúkrun var heiti og inn- tak erindis ian Setchfield, ráðgjafa í bráðahjúkrun í kent á Englandi. Í erindi sínu lagði hann áherslu á að hjúkrunarfræð- metþátttaka á hjúkrun 2019 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 7 Hún rifjaði upp af því tilefni orð Florence Night - ingale: Velgengni mín er byggð á því að ég af- sakaði mig aldrei né tók við afsökunum frá öðrum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.