Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 8
ingar þurfi að taka sér meiri völd. Í Englandi sé mikill valda - munur milli lækna og hjúkrunarfræðinga sem felst í því að læknar taka ákvarðanir en hjúkrunarfræðingar hlýða. Í því sambandi sagði hann að þegar orðið hjúkrunarfræðingur er slegið upp í leitarforritinu google komi mjög framarlega í leit- inni að „hjúkrunarfræðingur er þjálfuð manneskja sem vinnur á spítala eða í heimahúsi við umönnun veikra, barna eða gamals fólks“. „Þetta verður að breytast,“ segir hann, og jafnframt þarf að skýra betur mörkin á milli hlutverka hjúkrunarfræðinga ann- ars vegar og lækna hins vegar, en mörkin eru óskýr að hans mati. Aukin þörf fyrir sérfræðinga í hjúkrun Sérfræðihlutverk hjúkrunarfræðinga er enn ungt og ill skil- greint. upphaf þess má rekja til þess hve byggð er dreifð í Bandaríkjunum og skorts á aðgengi að sérfræðiþekkingu. út- færsla á sérfræðihlutverki hjúkrunarfræðinga er mismunandi eftir löndum og töluverð umræða hefur átt sér stað hvert hlut- verk þeirra eigi að vera. Mikilvægt er þó að hjúkrunarfræð- ingar gleymi ekki kjarnanum í hjúkruninni, segir hann. Með auknum mannfjölda, hækkandi aldri og vaxandi menningar- mun aukast kröfur um að færa hjúkrun nær heimilum fólks frekar en inn á heilbrigðisstofnanir. Slíkar breytingar fela í sér vissa áhættu og því enn mikilvægara að það sé vandlega skil- greint hvert hlutverk sérfræðinga er. ian segir að oft og tíðum beri mikið á milli starfa sérfræðinga og hvaða titla þeir bera og því mikilvægt að það sé skýrt hvaða hlutverki hver gegnir. „Sér fræðiþekking er meira en bara vinnutitill,“ segir hann. metþátttaka á hjúkrun 2019 8 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 ian Setchfield er ráðgjafi í bráðahjúkrun við háskólasjúkrahúsið í austur kent (EkhufT). hann hefur brennandi áhuga á því að efla klíniska forystu og vinna að menningarbreytingum innan hjúkrunar með heildræna nálgun að markmiði í meðferð sjúklinga. hann er þekktur fyrir lesari á vettvangi bráðahjúkrunar og er félagi bráða - hjúkrunar fræðinga í Bretlandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.