Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 9
Deild sérfræðinga í hjúkrun stofnuð 2017 Deild sérfræðinga í hjúkrun var stofnuð hér á landi 2017 og í september 2019 var skráður 81 félagi en rétt til aðildar hafa allir þeir félagsmenn innan félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem hafa gilt sérfræðileyfi í hjúkrun á Íslandi. hlutverk deild- arinnar er að vinna að framgangi sérfræðiþekkingar í hjúkrun, vera stjórn félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og nefndum til ráðgjafar um þau málefni sem krefjast þekkingar og reynslu sérfræðinga í hjúkrun. Til að verða sérfræðingur í hjúkrun þarf að hafa gilt hjúkrunarleyfi, meistarapróf í hjúkrun eða ljós - móðurfræðum, tveggja ára starfsreynslu á sérsviði í fullu starfi undir leiðsögn sérfræðings í hjúkrun auk leyfis frá landlækni. allt bendir til að þörfin fyrir sérfræðinga í hjúkrun eigi eftir að vaxa þegar fram líða stundir. hjúkrunarfræðingar eiga ekki að tvístíga segir ian, heldur sækja fram og minnast orða abra- hams Lincolns: Besta leiðin til að spá því hvað framtíðin ber í skauti sér er að skapa hana sjálf! metþátttaka á hjúkrun 2019 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 9 Erindi auðbjargar Brynju Bjarnadóttur, hjúkrunarfræðings á kirkju- bæjarklaustri, um breytta tíma meðal hjúkrunarfræðinga í dreifbýli, vakti mikinn áhuga ráðstefnugesta og komust færri að en vildu. hún varð því við þeirri ósk að flytja erindi sitt aftur seinni daginn við mik- inn fögnuð gesta. „Besta leiðin til að spá því hvað framtíðin ber í skauti sér er að skapa hana sjálf!“ Metþátttaka var á ráðstefnunni. Dagskráin var fjölbreytt en yfir 70 erindi voru flutt á ráðstefnunni, auk vinnusmiðja og veggspjalda- og vörukynninga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.