Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 17
Eftir sjö ára lektorsstarf í kaupmannahöfn fluttust Bjarni og Sigrún heim til Íslands, og næstu sjö árin kenndi Bjarni ís- lensku við Vélskólann. Á þeim árum tók Sigrún m.a. nætur- vaktir á Vífilsstöðum. Árið 1965 fluttust þau aftur út, í þetta sinn til Óslóar. Þar tók Bjarni við lektorsstöðu við háskólann og bjuggu þau í noregi í sjö ár, eða til 1972. Eftir það kom fjöl- skyldan alkomin heim til Íslands. Hjúkrun á tímum berkla Sigrún er næst spurð að því hvernig það hafi verið að starfa sem hjúkrunarfræðingur í „gamla daga“ þegar hún var upp á sitt besta? „Þetta var mikil vinna og alltaf nóg að gera fyrir hjúkrunar- fræðinga eins og það er enn þann dag í dag. Starfið var oftast mjög skemmtilegt en það gat líka verið erfitt og tekið á. Veik- indi í þá daga gátu verið ósköp tvísýn og dapurleg, eins og berklar sem voru algengir. Ég var þó aldrei send til að vinna á berklahæli því ég reyndist neikvæð á berklaprófum. Ég var seinna „calmetteruð“ í Danmörku og veiktist illa við það og mátti ekki vinna í 3 mánuði. Eftir það voru berklaprófin hvell- pósitíf á mér.“ Sýklalyf breyttu miklu Sigrún hafði reynslu af notkun sýklalyfja allt frá því að þau voru fyrst notuð á Landspítalanum. „Ég var reyndar í fríi fyrsta daginn sem penisillín var gefið sjúklingi sem hafði dottið af hestbaki á Þingvöllum, sama dag og ég var að spóka mig á Þingvöllum og vissi ekki neitt,“ segir Sigrún og brosir. „Penis- illínið reyndist ágætlega og náði maðurinn sér alveg og upp frá því voru sýklalyf alltaf notuð og reyndust vel,“ bætir Sigrún við. Líkaði alltaf vel að vinna sem hjúkrunarfræðingur „Mér líkaði alltaf vel að vinna sem hjúkrunarfræðingur. Það var margt skemmtilegt við starfið, ekki síst þegar við gátum útskrifað fólk sem hafði náð fullum bata.“ Sigrún átti gott með að vinna með öðru fólki og hefur alltaf talað vel um samstarfs- fólk sitt. hún talaði lítið um starf sitt heima þannig að fjöl- skyldan vissi aldrei hvað gerðist í vinnunni eða hverja hún hitti, enda þagnarskylda. hún segist þó hafa verið ansi hörð 100 ára hjúkrunarfræðingur sem man tímana tvenna tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 17 Sigrún með börnunum þeirra Bjarna, talið frá vinstri: Einar, guðríður, hermann, guðný, Stefanía og Sigríður. Hún talaði lítið um starf sitt heima þannig að fjölskyldan vissi aldrei hvað gerðist í vinnunni eða hverja hún hitti, enda þagnarskylda. Hún segist þó hafa verið ansi hörð við sjálfan sig í starfi sínu sem hjúkrunarfræðingur enda vann hún alla tíð mjög mikið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.