Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 25

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 25
skurðaðgerð og svæfingu. Á skurðstofum Landspítalans er mikil hefð fyrir öryggismálum en þar notum við meðal annars viðurkenndan og staðfærðan öryggisgátlista frá alþjóðaheil- brigðismálastofnuninni (World health Organization), sem við köllum „WhO-listann“, fyrir alla okkar skjólstæðinga. WhO- öryggisspurningalistinn er þríþættur. Í fyrsta hluta fer að - gerðar teymið yfir spurningar með sjúklingi sem hann svarar sjálfur en þar er m.a. spurt um nafn, kennitölu, ofnæmi, hvaða aðgerð viðkomandi er að fara í, samþykki fyrir aðgerð, föstu og fleira. Í öðrum hluta fer aðgerðarteymið saman yfir spurn- ingar eftir að búið er að svæfa eða deyfa sjúklinginn og áður en skurðaðgerð hefst, þar er m.a. spurt hvort allir á skurðstof- unni þekkist og þekki sitt hlutverk. Ef ekki, þá kynna sig allir með nafni og starfsheiti, hvaða aðgerð á að framkvæma, áhættuþætti, lengd aðgerðar, áætlaða blæðingu og fleira. Í þriðja og síðasta hluta fer aðgerðarteymið saman yfir spurn- ingar eftir að skurðaðgerð lýkur en áður en sjúklingur fer út af skurðstofu. Þar er m.a. spurt hvort rétt aðgerðarheiti sé skráð, hvort talning á áhöldum, grisjum og nálum sé rétt, hvort sjúklingur þurfi sýklalyf eða blóðþynningu eftir aðgerð, hvort þörf sé á sérstöku eftirliti með þvaglátum eftir aðgerð og fleira. Markmið WhO-listans er að tryggja öryggi sjúklinga í öllu skurðaðgerðarferlinu. Herminám á skurðstofum herminám er fremur nýleg kennsluaðferð innan heilbrigðis- vísinda sem hefur verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum innan háskóla og heilbrigðisstofnana, bæði hérlendis sem er- lendis, við miklar vinsældir. herminám er einn liður í að auka öryggi á heilbrigðisstofnunum og gefur heilbrigðisstarfsfólki tækifæri til að efla hæfni og færni við öruggar aðstæður án þess að valda sjúklingum skaða. þankastrik tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 25 Í könnun, sem gerð var eftir herminám meðal hjúkrunarfræðinga og lækna á skurðstofunum við Hringbraut , þar sem æfð voru viðbrögð við ofnæmislosti og hjartastoppi, taldi stór hluti þátttakenda hermiþjálfun bæta þverfaglega samvinnu, teymisvinnu, samskipti og verklag við bráðaaðstæður auk þess sem hermiþjálfun byði upp á tækifæri til að bæta aðstæður, verk- lag og umhverfi deildar. Staðfærður gátlisti um öryggi í skurðaðgerðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.