Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 35
Lýðheilsa Íslendinga Mannleg tilvist getur á stundum verið snúin og mörgum árum eftir að ég kynntist fríðu frænku, hjúkrunarkonunni sem kunni vel að meta lýsi og gróft brauð, komst ég á snoðir um aðra konu sem lagði sig fram um að hafa áhrif á vitund, hugsun og breytni samferðafólks síns, áhrifavald þess tíma. Þetta var Sigríður jónsdóttir sem var langamma fríðu og móðir nonna og Manna. hún setti fram sínar „heilbrigðis- reglur“ árið 1870, þá komin á miðjan aldur og að undirbúa ferð til Vesturheims eins og margir Íslendingar á þeim árum. Svo virðist sem aðrir hafi fylgt í kjölfarið með hugleiðingar um lýðheilsu Íslendinga því 1899 birti Bríet Bjarnhéðinsdóttir svipaðar „reglur“ í kvennablaðinu. um leið og ég óska ykkur, þjónandi áhrifavöldum heilbrigðis, til hamingju með árin 100 langar mig að deila heilbrigðisreglum Sigríðar með ykkur. góðar stundir, héðinn unnsteinsson áhrifavaldar tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 35 Heilbrigðisre glur Sigríðar Jónsdóttur f rá 1870 • Þvoðu þjer daglega um allan kroppinn úr köldu vatni og nuddaðu skinnið svo hiti hlaupi í og blóðið hlaupi útundir skinnið. • Hafðu ullarföt við kroppinn og klæddu þig svo vel, að þjer verði ekki kalt. • Borðaðu ekki mikinn mat- og aldrei á milli mál-tíða. Hafðu litla máltíð á kvöldin, og ekki feita. • Hafðu hreifing daglega og fáðu þjer frískt lopt. • Drekktu 1 bolla af kaffi eða thee, og ekki sterkt, með máltíð og drekktu vatn með, og endranær, þegar þig þistir. Það er holt. • Hátta snemma á kvöldin og far snemma á fætur. • Hafa ljett og þunn rúmföt, og undirsæng, að míkt sem grösug jörð. • Ligg á hægri hlið, það er þægilegra fyrir magann. • Snú höfðinu í norður (í rúminu). Segulstraumurinn frá norðri, verkar þá best á taugarafmagnsstrauminn. • Birjaðu ekki andlega á reinslu fyrr en eptir 1 klukku- stund frá því þú hefur borðað. • Borðaðu mikinn kálmat, kálið er hollt. • Borðaðu tóstað brauð, það er hollara, og drekktu vatn af tóstuðu brauði sem legið hefur nyðri í vatninu. Hún setti fram sínar „Heilbrigðisreglur“ árið 1870, þá komin á miðjan aldur og að undirbúa ferð til Vesturheims eins og margir Íslendingar á þeim árum. Svo virðist sem aðrir hafi fylgt í kjölfarið með hugleiðingar um lýðheilsu Íslendinga því 1899 birti Bríet Bjarn héðins dóttir svipaðar „reglur“ í Kvenna - blaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.