Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 57
Skortur var á skilvirkum samskiptum heilbrigðisstarfsfólks við aðstandendur (giles og Miyasaki, 2009; habermann og Shin, 2017; McLaughlin o.fl., 2010). aðstandendur töluðu um að erfitt hefði verið að fá upplýsingar og óljóst hvert leita mátti eftir ráðum og stuðningi. Þar að auki voru margir ekki með - vitaðir um úrræði sem stóðu til boða. aðstandendur óskuðu eftir meiri upplýsingum um framtíðina og gang sjúkdómsins. Margir leituðu upplýsinga á veraldarvefnum en oft kom fyrir að úrræðin sem þar var stungið upp á voru ekki í boði í grennd við þá (giles og Miyasaki, 2009; McLaughlin o.fl., 2010). félagsleg einangrun jókst hjá mörgum eftir því sem sjúk- dómurinn versnaði og þar af leiðandi jókst þörf fyrir aukið eftir - lit og aðstoð. Þetta takmarkaði frelsi aðstandenda til að sinna eigin áhugamálum og heimsækja vini og ættingja (McLaughlin o.fl., 2010; Mshana o.fl., 2011; Tan o.fl., 2012). Andlegar áskoranir Yfirlit yfir andlegar áskoranir af völdum PV er byggt á niður - stöðum níu rannsókna sem má sjá á mynd 2 (giles og Miya- saki, 2009; haahr o.fl., 2010; habermann og Shin, 2017; kang og Ellis-hill, 2015; McLaughlin o.fl., 2010; Plouvier o.fl., 2018; Smith og Shaw, 2017; Tan o.fl., 2012; Valcarenghi o.fl., 2018). Áhrif sjúkdómsins á útlit og sjálfsmynd var sá andlegi vandi sem oftast var lýst hjá einstaklingum með PV (haahr o.fl., 2010; Plouvier o.fl., 2018; Smith og Shaw, 2017; Valcarenghi o.fl., 2018). Sumir viðmælenda greindu einnig frá skömm vegna sýnilegra einkenna. Vanþekking og óviðeigandi viðbrögð ann- arra leiddu til þess að sumir voru feimnir við að fara út á meðal almennings. Einhverjum fannst vorkunn fólks valda sér óþæg- indum og einnig fólst álag í því að finna fyrir augnaráði ókunn- ugra (Plouvier o.fl., 2018; Valcarenghi o.fl., 2018). Vandasamt reyndist að viðhalda eðlilegum takti í daglegu lífi. Væntingar flestra voru að geta búið heima eins lengi og þetta er meira en bara sjúkdómur tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 57 Einstaklingar með PV Erfiðleikar við daglegar athafnir, s.s. að baða sig, mat ast og klæð ast Erfiðleikar við hreyfingu föll Skortur á hjálpartækjum Tal- og kyngingarörðugleikar kynlífserfiðleikar Þreyta „allt tekur lengri tíma en áður“ Einstaklingar með PV Missa sjálfstæði Skömm Tilfinningalegir örðugleikar Óvissa með framtíðina Erfitt að sætta sig við að maki þurfi að fara úr húsi — hræðsla við að vera einn heima Lítið sjálfsálit Þunglyndi Streita kvíði Aðstandendur kvíði Ótti Þunglyndi Óvissa um framtíðina Erfitt að finna sig vanbúinn fyrir nýja um - önn unarhlutverkinu Erfitt að finna tíma fyrir sjálfan sig Samviskubit og sektarkennd þegar farið er úr húsi Aðstandendur Líkamleg þreyta aukið álag Erfitt að takast á við verkefni sem áður tilheyrðu hinum veika Skortur á hjálpartækjum Sameiginlegt Þreyta Líkamlegt álag Skortur á hjálpartækjum Sameiginlegt kvíði Þunglyndi Óvissa um framtíðina Einstaklingar með PV Erfitt að biðja um og fá aðstoð Skortur á hjálpartækjum félagsleg einangrun Erfitt að þurfa að hætta í vinnu vegna sjúkdóms — tekjutap Skortur á upplýsingum Skortur á samfellu í meðferð Valdaójafnvægi milli fagaðila og einstaklinga með PV Aðstandendur fjárhagsleg byrði Erfitt að þurfa að hætta í vinnu vegna umönnunarhlutverks — tekju tap Skortur á samskiptum og upplýs - ingum frá heilbrigðisstarfsfólki Óvissa um hvaða úrræði eru í boði félagsleg einangrun Valdaójafnvægi milli fagaðila og aðstandenda Sameiginlegt félagsleg einangrun Tekjutap Skortur á upplýsingum Valdaójafnvægi Mynd 2. Samþætting og yfirlit yfir áskoranir einstaklinga með PV og umönnunaraðila þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.