Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 90

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 90
afla samþykkis. allir forráðamenn nemenda undir 18 ára aldri gáfu samþykki sitt fyrir þátttöku nemandans í rannsókninni. gagnasöfnun fór fram á tímabilinu janúar til apríl árið 2016. Skólahjúkrunarfræðingur lagði skimunartækið fyrir nemanda, ýmist áður en hans hefðbundna viðtal fór fram eða eftir það. Áætlað var að fyrirlögn skimunartækis tæki í mesta lagi fimm mínútur og að skólahjúkrunarfræðingur færi yfir svör með nemenda ef svör hans gáfu tilefni til. Á meðan á gagnasöfnun stóð voru tekin þrjú hálfstöðluð viðtöl við skólahjúkrunar - fræðinginn um fyrra vinnulag, fyrirlögn skimunartækisins hEiLung, skýrleika þess og úrvinnslu þess og hagnýtingu. Gagnagreining gagnagreining byggðist á fyrirlögn skimunartækisins hEiL- ung og þremur hálfstöðluðum viðtölum við skólahjúkrun- arfræðing. gögn úr forprófun á hEiLung voru skráð í SPSS (23. útgáfu). Til þess að svara fyrri rannsóknarspurningunni um áreiðan - leika og réttmæti skimunartækisins hEiLung var stuðst við þáttagreiningu, fylgniútreikninga og t-próf. gerð var meg- inþáttagreining (e. PCa, principal component analysis) á spurn ingum um verndandi þætti til þess að sjá hvaða spurn- ingar skimunartækisins hEiLung ættu saman. Ekki var unnt að gera meginþáttagreiningu á áhættuþáttum/áhættuhegðun. Miðað var við eigingildið einn til að ákveða fjölda þátta, ásamt því að nota skriðupróf. innra samræmi (e. internal consist - ency) þáttanna var metið með alfastuðli (Cronbach’s alpha) til þess að meta hversu vel spurningarnar fara saman sem mynda hvern þátt. Eftir þáttagreiningu voru búnar til breyturnar sjálfsmynd og sjálfstrú úr þeim spurningum sem hæst hlóðu saman á þætti. fyrst var fylgni á milli atriða innan sjálfs- myndar- og sjálfstrúarþátta skoðuð með Spearman-fylgni - stuðli (Spear man’s-rho). Síðan var skoðuð fylgni á milli atriða sem mældu sjálfsmyndarþátt, sjálfstrúarþátt, gengi í skóla og andlega og líkamlega heilsu. næst var skoðuð fylgni út frá áhættuþátt um/ áhættuhegðun. Spurningar um áhættuþætti og áhættuhegðun, sem voru allar tvígildar (kóðaðar 0/1), voru lagðar saman til að búa til áhættukvarða, hærra gildi gaf til kynna meiri áhættu. Skoðuð var Pearson-fylgni á milli þessa áhættukvarða, sjálfsmyndarþáttar, sjálfstrúarþáttar, gengis í skóla, andlegrar og líkamlegrar heilsu. Einnig var óháð t-próf notað til að greina mun á meðaltölum annars vegar á áhættu - kvarð anum og hins vegar þáttunum sjálfsmynd og sjálfstrú, með breytunum gengi í skóla, andlegri og líkamlegri heilsu. Til þess að svara seinni rannsóknarspurningunni um hagnýtingu skimunartækisins hEiLung var byggt á viðtölum við skólahjúkrunarfræðing. Viðtölin voru tekin upp og skráð frá orði til orðs og greind út frá fjórum fyrirframákveðnum efnis þáttum. Niðurstöður Þátttakendur voru alls 68 nemendur sem var 8% af heildar- fjölda nemenda við skólann á þeim tíma sem gagnasöfnun fór fram. Meirihluti voru stúlkur eða 76% þátttakenda (n=52) en piltar voru 24% (n=16). Yngsti þátttakandinn var 15 ára og sá elsti tvítugur en meðalaldur var 17,9 ár. Tæplega helmingi þátt- takenda gekk mjög vel eða vel í skóla að eigin mati eða um 42% (n=29) en um 13% (n=9) þátttakenda töldu sér ganga fremur illa í skóla. fleiri töldu sig vera við góða líkamlega heilsu (n=39; 57%) heldur en andlega (n=33; 48%). Einnig töldu fleiri sig vera við sæmilega eða lélega andlega heilsu (n=22; 32%) heldur en líkamlega heilsu (n=12; 17%). Verndandi þættir gerð var þáttagreining (PCa) á þeim sjö atriðum sem mældu verndandi þætti. hún sýndi að KMO (kaiser-Meyer-Olkin) var 0,82 sem gefur til kynna að úrtakið hafi verið nægjanlega stórt til að gefa sannverðugar niðurstöður. Þáttagreiningin arna garðarsdóttir, brynja örlygsdóttir, guðný bergþóra tryggvadóttir, sóley s. bender 90 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 Tafla 1. niðurstöður þáttagreiningar á verndandi þáttum Þáttahleðsla fullyrðingar Sjálfsmynd Sjálfstrú Þáttur 1 Þáttur 2 Ég er ánægð/ur með sjálfa/n mig 0,83 0,36 Ég er ánægð/ur með líkama minn 0,81 0,07 Mér finnst ég hafa marga góða kosti 0,79 0,38 Ég stend með sjálfum mér 0,71 0,31 Ég á gott með að ráða við hlutina 0,22 0,89 Ég á auðvelt með að sjá margar lausnir þegar ég stend 0,21 0,85 frammi fyrir vandamáli/um Ég get leyst erfið vandamál á farsælan hátt 0,38 0,72 Eigingildi (eigenvalues) 4,099 1,032 % af heildardreifingu 58,55 14,75 Þáttahleðsla yfir 0,40 er feitletruð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.