Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 2

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 2
Efni Alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði 89. árg. 3.–4. hefti 2019 78) Hrefna Sigurjónsdóttir og Sandra Granquist Hátterni hesta í haga – Rannsóknir á félagshegðun 98) Guðmundur J. Óskarsson Fimmtíu ár frá hruni íslensku vorgotssíldarinnar 109) Ásta Rut Hjartardóttir og Páll Einarsson Eru Hljóðaklettar og Rauðhólar í Jökulsárgljúfrum gervigígar? 118) Tómas Grétar Gunnarsson og Böðvar Þórisson Talningar á íslenskum mófuglum 130) Ólafur Arnalds, Pavla Dagsson-Waldhauserová og Sigmundur Helgi Brink Sandauðnir, sandfok og ryk á Íslandi – II. Áfok og ryk 144) Árni Hjartarson Litið yfir farinn veg á 130 ára afmæli HÍN 75) Á tímamótum 147) Ritrýni: Hvítabirnir á Íslandi eftir Rósu Rut Þórisdóttur 150) Ritrýni: Mosar á Íslandi eftir Ágúst H. Bjarnason 154) Páll Hersteinsson – minning Nátt úru fræð iNg ur iNN er fé lags rit Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags og tímarit Náttúruminjasafns Íslands. Að jafnaði eru gefin út fjögur hefti á ári. Rit stjóRi: Álfheiður Ingadóttir líffræðingur ritstjori@hin.is Rit stjóRn: Droplaug Ólafsdóttir dýrafræðingur (formaður) Esther Ruth Guðmundsdóttir jarðfræðingur Hlynur Óskarsson vistfræðingur Jóhann Þórsson líffræðingur Sindri Gíslason sjávarlíffræðingur Snorri Baldursson vistfræðingur Tómas Grétar Gunnarsson dýravistfræðingur Þóroddur F. Þóroddsson jarðfræðingur PRóföRk: Mörður Árnason íslenskufræðingur foR mað uR Hins ís lenska nátt úRu fRæði fé lags: Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur að set uR og skRif stofa félagsins eR Hjá: Nátt úru minjasafni Íslands Brynjólfsgötu 5, 107 Reykjavík Sími: 577 1802 af gReiðslu stjóRi nátt úRu fRæð ings ins: Jóhann Þórsson (Sími 488 3032) dreifing@hin.is út lit og umbRot: Ingi Kristján Sigurmarsson PRent un: Ísa fold ar prent smiðja ehf. issn 0028-0550 © Nátt úru fræð ing ur inn 2019 út gef enduR: Hið ís lenska nátt úru fræði fé lag og Náttúruminjasafn Íslands mynd á foRsíðu: Freyja og Stjarni að kljást. Ljósm. Hrefna Sigurjónsdóttir.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.