Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 17

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 17
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 89 10. mynd. Kassarnir sýna dreifingu á tíðnitölum fyrir árásar- girni, sýnda undirgefni og þess að kljást hjá einstaklingum í mismunandi aldurshópum. Miðgildið er sýnt með þverbandi. Sá helmingur gagnanna sem er næstur miðgildinu er inni í kassanum. Fyrir neðan hann er því neðsti fjórðungurinn og efsti fjórðungurinn fyrir ofan. Strikin tákna spönn þeirra gagna. Ef gagnapunktur er fyrir ofan eða neðan kassann og fjarlægðin nemur meira en einni lengd kassans þá er hann táknaður með punkti. Kassaritin sýna því vel hvort dreifingar eru samhverfar eða skakkar og hvernig gildin dreifast um miðjuna. Upplýs- ingar um aldur 20 hrossa voru ekki til. Einn mjög árásargjarn hestur (8,3/klst.) fellur utan myndar en er með í útreikningum. – Boxplots showing the distribution of individual social inter- action frequencies (per hour) for aggression, submission and allogrooming by age class. Information on 20 horses was not available. The aggression frequency (8.3/h) from one outlier was included in the analysis but is not shown in the figure. 11. mynd. Kassaritin sýna dreifingu á tíðnitölum karldýra (á klst) annars vegar og hryssna hins vegar fyrir árásargirni, sýnda undirgefni og að kljást (sjá skýringu við 10. mynd). Karldýrin voru alls 129 og hryssur 297. Einn mjög árásargjarn hestur (8,3/klst. í hópi O) fellur utan myndar en er með í útreikningum. – Boxplots showing the distribution of individual behavioural frequencies (per hour) for aggression, submission and allo- grooming by sex. Data from 297 female horses and 129 male horses is displayed. The aggression frequency (8.3/h) from one outlier is not shown but was included in the analysis. 0 1 2 1 2−3 4−6 7−9 10−20 21+ K ljá st (t íð ni /k ls t. ) A llo g ro o m in g f re q ue nc y 0 1 2 3 0 1 2 3 4 5 S ýn d á rá sa rg ir ni (t íð ni /k ls t. ) A g g re ss io n fr eq ue nc y S ýn d u nd ir g ef ni (t íð ni /k ls t. ) S ub m is si o n fr eq ue nc y 1 2−3 4−6 7−9 10−20 21+ Aldur í árum / Age (years) 1 2−3 4−6 7−9 10−20 21+ Aldur í árum / Age (years) Aldur í árum / Age (years) Kyn / Sex 0 1 2 3 4 5 S ýn d á rá sa rg ir ni (t íð ni /k ls t. ) A g g re ss io n fr eq ue nc y Hryssur / Females Karldýr / Males Kyn / Sex 0 1 2 3 4 5 K ljá st (t íð ni /k ls t. ) A llo g ro o m in g f re q ue nc y Hryssur / Females Karldýr / Males Kyn / Sex 0 1 2 3 4 5 S ýn d u nd ir g ef ni (t íð ni /k ls t. ) A ub m is si o n fr eq ue nc y Hryssur / Females Karldýr / Males

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.