Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 25

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 25
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 97 1. Hrefna Sigurjónsdóttir & Hans Haraldsson 2019. Significance of group compos- ition for the welfare of pastured horses. Animals 9(1). 14. Opinn aðgangur, birt 5. janúar 2019. doi:10.3390/ani9010014 2. Lög um velferð dýra nr. 55/2013 m.s.br. https://www.althingi.is/lagas/ nuna/2013055.html 3. Waring, G.H. 2002. Horse Behavior. 2. útg. Noyes, New York. 456 bls. 4. Anna Guðrún Þórhallsdóttir & Hrefna Sigurjónsdóttir 2005. Hestar og skyldar tegundir: Uppruni, þróun og atferli. Náttúrufræðingurinn 73(3–4). 105–116. 5. Linklater, W.L. 2000. Adaptive explanation in socio-ecology: Lessons from the Equidae. Biological Review 75. 1–20. 6. Feh, C. 2005. Relationships and communication in socially natural horse herds. Bls. 83–93 í: The domestic horse: The origins, development and management of its behaviour (ritstj. Mills, D. & McDonnell. S.M.). Cambridge University Press, Cambridge. 7. Gísli B. Björnsson & Hjalti Jón Sveinsson 2004. Íslenski hesturinn. Mál og menning, Reykjavík. 415 bls. 8. Sandra M. Granquist, Anna G. Þórhallsdóttir & Hrefna Sigurjónsdóttir 2012. The effect of stallions on social interactions in domestic and semi feral harems. Applied Animal Behaviour Science 141(1–2). 49–56. 9. Hrefna Sigurjónsdóttir, Anna G. Þórhallsdóttir, Helga M. Hafþórsdóttir & Sandra M. Granquist 2012. The behaviour of stallions in a semi-feral herd in Iceland: Time-budgets, home-ranges and interactions. International Journal of Zoology 2012, grein ID 162982, 7 bls. http://dx.doi.org/10.1155/2012/162982 10. Dugatkin, L.A. 2013. Principles of animal behavior. 3. útg. Norton, New York. 11. Hrefna Sigurjónsdóttir, van Dierendonck, M.C., Anna G. Þórhallsdóttir & Sig- urður Snorrason 2003. Social relationships in a group of horses without a mat- ure stallion. Behaviour 140. 783–804. 12. Hrefna Sigurjónsdóttir & Anna G. Þórhallsdóttir 2005. Félagsatferli hrossa. Bls. 87–93 í: Fræðaþing landbúnaðarins Rit. Landbúnaðarháskóli Íslands, Reykjavík. 13. Hrefna Sigurjónsdóttir & Anna G. Þórhallsdóttir 2006. Félagshegðun hrossa: Rannsóknir á Skáney, Reykholtsdal. Náttúrufræðingurinn 74(1–2). 27–38. 14. Feist, J.D. & McCullough, D.R. 1976. Behaviour patterns and communication in feral horses. Zeitschrift für Tierpsychologie 41. 337–371. 15. van Dierendonck, M.C., de Vries, H., Schilder, M.B.H., Ben Colenbrander, B., Anna Guðrún Þórhallsdóttir & Hrefna Sigurjónsdóttir 2009. Interventions in social behaviour in a herd of mares and geldings. Applied Animal Behaviour Science 116(1). 67–73. 16. Sandra M. Granquist, Anna G. Þórhallsdóttir & Hrefna Sigurjónsdóttir 2009. Félagshegðun hrossa í hópum með stóðhestum. Bls. 1–4 í: Fræðaþing landbún- aðarins 2009. Rit. Landbúnaðarháskóli Íslands, Reykjavík. 17. McDonnell, S.M. 2003. A practical field guide to horse behavior: The equid ethogram. Bloodhorse, Hong Kong. 375 bls. 18. van Dierendonck, M.C., Hrefna Sigurjónsdóttir, Colenbrander, B. & Anna G. Þórhallsdóttir 2004. Differences in social behaviour between late pregnant, post-partum and barren mares in a herd of Icelandic horses. Applied Animal Behaviour Science 89. 283–297. 19. Dagg, A.I. 2011. Animal Friendships. Cambridge University Press, Cambridge. 238 bls. 20. National Geographic Inside Animal Minds: What They Think, Feel and Know. Single issue magazine. 2017, 4. ágúst (National Geographic Special – 2017-8-4 SIP). Slóð: https://www.amazon.com/National-Geographic-Inside-Animal- -Minds/dp/1683308964 21. Seyfarth, R. & Cheney, D. 2012. The evolutionary origins of friendship. Annual Review of Psychology 63. 153–177. 22. 22. Massen, J.M., Sterck, E.H.M. & de Vos, H. 2010. Close social associations in animals and humans: Functions and mechanisms of friendship. Behaviour 147. 1379–1412. 23. van Dierendonck, M.C. & Spruijt, B.M. 2012. Coping in groups of domestic horses – Review from a social and neurobiological perspective. Applied Animal Behaviour Science 138. 194–202. HEIMILDIR 24. Hanna Valdís Guðjónsdóttir 2014. Feldur útigangshrossa. BS-ritgerð. við Hólaskóla – Háskólann á Hólum. 34 bls.Slóð: https://skemman.is/bitstr- eam/1946/18683/1/2014_BS_Hanna_Valdis_Gudjonsdoottir.pdf 25. Anna Guðrún Þórhallsdóttir, Guðni Ágústsson & Jóhann Magnússon 2001. Beitaratferli hrossa. Ráðunautafundur 2001. 318–321. 26. Krueger K., Marr I. & Farmer K. 2017. Equine cognition. Bls. 1–13 í: Encyclopedia of animal cognition and behavior (ritstj. Vonk, J. & Shackelford T.) Springer, Cham. 27. Fureix, C., Bourjade M., Henry, S., Sankey, C. & Hausberger, M. 2012. Explor- ing aggression regulation in managed groups of horses Equus caballus. Applied Animal Behaviour Science 138. 216–228. 28. Bourjade, M., Moulinot, M., Henry, S. & Richard-Yris, M.-A.H.M. 2008. Could adults be used to improve social skills of young horses, Equus caballus? Ethology 50. 408–417. 29. Vervaecke, H., Jeroen, M., Stevens, G., Vandemoortele, H., Hrefna Sigurjóns- dóttir & DeVries, H. 2007. Aggression and dominance in matched groups of subadult Icelandic horses (Equus caballus). Journal of Ethology 25. 239–248. 30. Hrefna Berglind Ingólfsdóttir & Hrefna Sigurjónsdóttir 2008. The benefits of high rank in the wintertime: A study of the Icelandic horse. Applied Animal Behaviour Science 114. 485–491. 31. Kallajoki, I. 2010. Social characteristics of a stable and a temporary group of Icelandic horses: How do horses cope in new social circumstances? BS ritgerð við Háskóla Íslands, Líf- og umhverfisvísindadeild. 49 bls. Slóð: http://hdl. handle.net/1946/5536 ÞAKKIR Við þökkum kærlega samverkamönnum okkar í rannsóknum fyrri ára, þeim Machteld Van Dierendonck, Önnu G. Þórhallsdóttur, Hrefnu B. Ingólfsdóttur, Helgu B. Hafþórsdóttur, Kate Sawford, Iiris Kallajoki, Haraldi Vandemoor- tele, Margréti B. Sigurðardóttur, Margréti Gunnarsdóttur, Ingimar Sveins- syni, Cyrielle Ballé og aðstoðarfólki við vinnu á vettvangi. Bændur á Skáney, Seli, Þingeyrum, Þóreyjarnúpi, Bæ, Felli, í Eilífsdal og Miðdal og stjórnendur Hestafræðideildar á Hólum í Hjaltadal gáfu okkur leyfi til að vinna á landi sínu og nota hrossin. Fyrir það erum við þakklátar. Rannsóknirnar hafa hlotið styrk frá Rannís (tveir þriggja ára styrkir), úr Rannsóknasjóði HÍ og frá fleiri aðilum. Við þökkum Hans Haraldssyni fyrir greiningu á gögnum og Sigurði Snorrasyni fyrir allan stuðninginn í gegnum árin. Hrefna Sigurjónsdóttir Háskóla Íslands, Menntavísindasviði Stakkahlíð IS-105 Reykjavík hrefnas@hi.is Sandra M. Granquist Hafrannsóknastofnun Skúlagötu 4 101 Reykjavík Selasetur Íslands Brekkugötu 2 530 Hvammstanga sandra.magdalena.granquist@ hafogvatn.is Hrefna Sigurjónsdóttir (f. 1950) lauk BS-prófi í líf- fræði frá Háskóla Íslands 1973, viðbótarnámi í líffræði 1974, MS-prófi í vistfræði 1976 frá University of Wales í Bangor, PhD-prófi í atferlisvistfræði 1980 frá University of Liverpool, Englandi og kennsluréttindum 1982 frá Há- skóla Íslands. Hún hefur starfað sem háskólakennari frá 1981, í föstu starfi frá 1982 við Kennaraháskóla Íslands (síðar menntavísindasvið HÍ) og verið prófessor frá 1998. Hún hefur kennt kennaranemum og starfandi kennurum ýmsar greinar líffræði og kennslufræði hennar auk um- hverfismenntar, og kennt atferlisfræði í Hestafræðideild Háskólans á Hólum. Hún hefur unnið að námsefnisgerð og rannsakað hegðun ýmissa dýra, síðast íslenska hestsins. Sandra M. Granquist (f. 1979) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 2005, meistaraprófi frá sama skóla 2008 á sviði atferlisfræði hesta og PhD-prófi frá Stokk- hólmsháskóla í dýravistfræði 2016. Hún hefur verið deildarstjóri rannsóknardeildar Selaseturs Íslands á Hvammstanga frá 2008 og sérfræðingur hjá Veiðimála- stofnun frá 2009 (nú hjá Hafrannsóknastofnun – rann- sókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna). Hún hefur starfað við rannsóknir á vistfræði og atferli sela, m.a. stýrt stofnmati á útsel og landsel, rannsakað fæðuval sela, áhrif ferðamanna á seli og stundað þverfaglegar rannsóknir á stjórnun náttúrulífsferðamennsku. Jafn- framt þessu hefur hún starfað sem kennari í atferl- isfræði í Hestafræðideild Háskólans á Hólum. UM HÖFUNDA PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA / AUTHORS' ADDRESSES

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.