Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 74

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 74
Náttúrufræðingurinn 146 slík vísindi því að Háskóli Íslands hóf ekki kennslu í náttúrufræði fyrr en eftir miðja 20. öld. Þannig ruddi HÍN og þeir fræðimenn sem að félaginu stóðu brautina. Starf íslenskra náttúru- fræðinga á upphafsárunum kringum aldamótin 1900 var einkum fólgið í því að lýsa þeim fjölbreytileika sem þeir fundu í náttúru landsins, skrá hann og flokka. Viðfangsefni náttúrufræðinga nú á tímum er að skilja þennan fjöl- breytileika og sérstöðu hans, og benda á leiðir til að viðhalda honum í yfir- standandi umbreytingum vegna ágangs manna, aukinnar mengunar, súrnunar sjávar og hlýnandi loftslags. Árni Hjartarson Íslenskar orkurannsóknir Grensásvegi 9 IS-108 Reykjavík Arni.Hjartarson@isor.is Árni Hjartarson (f. 1949) lauk BS- prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 1974, MS -prófi í vatnajarðfræði frá sama skóla 1994 og PhD -prófi frá Kaupmannahafnar- háskóla 2004. Hann hefur lengst af unnið að ýmiskonar jarðfræðirannsóknum og jarðfræðikortlagningu, bæði innanlands og utan, og einnig að hafsbotnsrannsóknum. Hann sat lengi í ritnefnd Náttúrufræðingsins og var for- maður Hins íslenska náttúrufræðifélags frá 2010 til 2018. UM HÖFUNDINN PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR / AUTHOR'S ADDRESS EINFÖLD OG SKÝR MARKMIÐ Markmið HÍN hafa verið óbreytt frá upphafi og þau eru einföld og skýr: Að auka þekkingu manna á náttúrufræðum, sérstaklega um náttúru Íslands, og auka og auðvelda skilning á henni. Þessum markmiðum hefur félagið leitast við að ná með almennum fyrirlestrum, nátt- úruskoðunarferðum, námskeiðum, bar- áttu fyrir náttúruminjasafni og síðast en ekki síst með útgáfu Náttúrufræðings- ins. Miðlun fróðleiks og þekkingar milli fræðimanna og til almennings á auðskiljanlegri íslensku er og verður þungamiðjan í starfi félagsins. Þótt nán- ast allt sé breytt frá stofnári félagsins hefur fólk sífellda ánægju af náttúru- skoðun og aukna þörf fyrir tengsl við náttúrulegt umhverfi. Manngerð ver- öld og sýndarheimar tölvualdar munu aldrei koma í stað umhverfis þar sem menn lifa í eðlilegri nálægð við nátt- úruna. Ef tengsl okkar við hana bresta brestur um leið tilverugrundvöllur okkar sjálfra. Sýningarsalur Náttúrugripasafnsins meðan það var í eigu HÍN í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.