Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 20
Náttúrufræðingurinn 92 Árstíð / Season Vor / Spring Sumar/haust / Summer/Autumn Vetur / Winter S ýn d á rá sa g ir ni (m ið g ild i h ó p a − t íð ni /k ls t. ) A g g re ss io n fr eq ue nc y Tegund hóps / Group type: Hópur með stóðhesti / Group with a stallion Hópur án stóðhests / Group without a stallion Trippahópur / Subadult group Stöðugleiki / Group stability 0 1 2 3 4 Stöðugleiki / Group stability 0 1 2 3 4 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25 S ýn d u nd ir g ef ni (m ið g ild i h ó p a − t íð ni /k ls t. ) S ub m is si o n fr eq ue nc y A B 14. mynd. Miðgildi fyrir hópana 20 (sjá 1. töflu) eru sýnd á móti fjölda folalda í hópnum. A- árásargirni. B- sýnd undirgefni. Litirnir sýna árstíðina og lögun tákns sýnir um hvers konar hópa var að ræða. Allir vetrarhóparnir fengu hey. Tveir vorhópar (grænir kassar) sem inni- héldu folöld en ekki stóðhest fengu líka hey. – Scatterplots of group medians for both individual aggression (A) and individual sub- mission (B) frequencies by number of foals in a group. All groups observed in winter were provided with hay. Two groups observed in spring were also provided with hay and are marked with a light centre. Árstíð / Season Vor / Spring Sumar/haust / Summer/Autumn Vetur / Winter S ýn d á rá sa g ir ni (m ið g ild i h ó p a − t íð ni /k ls t. ) A g g re ss io n fr eq ue nc y Tegund hóps / Group type: Hópur með stóðhesti / Group with a stallion Hópur án stóðhests / Group without a stallion Trippahópur / Subadult group Fjöldi folalda / Number of foals 0 5 10 15 20 Fjöldi folalda / Number of foals 0 5 10 15 20 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25 S ýn d u nd ir g ef ni (m ið g ild i h ó p a − t íð ni /k ls t. ) S ub m is si o n fr eq ue nc y A B fjölskylduhópum væru minna áberandi en meðal hrossa í annars konar hópum. Tilgáta þeirra um að stóðhesturinn lægði öldurnar meðal hryssnanna með beinum afskiptum fær ekki stuðning í okkar gögnum þar sem slík hegðun var mjög óalgeng. Mun algengara var að hryssurnar væru að skipta sér af öðrum hryssum en að stóðhesturinn blandaði sér í málin.8 Upplifun okkar var í samræmi við þetta. Almennt ríkti friður og ró í haganum meðal hross- anna í fjölskylduhópunum. Það var afar sjaldgæft að stóðhesturinn beitti hörku gagnvart hryssunum og ungviðinu. Stóðhestarnir fjórir sem deildu stóru girðingunni í Landeyjum gættu þess vel að hóparnir blönduðust ekki með því að smala sínum hóp reglulega saman (að meðaltali 0,6 sinnum á klst.) og var þá greinilegt að allir í hópnum hlýddu.8 Hver hópur hafði sitt heimasvæði sem skaraðist við nágrannahópana.9 Stóðhestarnir hlupu stundum í áttina að nágranna sínum og sýndu þá ein- kennandi hegðun með því að reigja sig og teygja og ganga hlið við hlið og meta þannig styrk hvor annars.17 Stundum tókust þeir meira á en aldrei var um að ræða alvarleg átök. Vanalega sneru þeir til baka í rólegheitum til sinna hryssna eftir nokkurra mínútna samskipti.9 Sú staðreynd að engir piparsveinahópar voru í hólfinu létti stóðhestunum auð- vitað lífið. Meðal hópanna 20 fundust neikvæð tengsl á milli þess hve árásargjörn hrossin voru og fjölda ungra folalda (14. mynd). Folöld voru í öllum sex fjöl- skylduhópunum og þremur öðrum (D, F og H). Í hópi D og F voru jafnung folöld og í stóðhestahópunum sex (innan við hálfs annars mánaðar gömul). Í hópnum voru hryssur, geldingar og trippi (1. tafla). Í hópi H var ein folaldshryssa með tveggja mánaða gamalt folald og sjö trippi. Vísbendingin um að viðvera folalda geti haft áhrif á samskiptatíðni annarra hesta innan hópsins er áhuga- verð og er okkur ekki kunnugt um að áður hafi verið sýnt fram á samband af því tagi. Viðvera folalda getur hugsanlega haft áhrif á hugarástand og hegðun hest- anna þannig að árásargirni minnkar (17. mynd). Það væri spennandi að kanna þetta nánar með því að rannsaka fleiri hópa með folöld en án stóðhests. Hugs- anlegt er að það hafi ákveðið aðlögunar- gildi (sé ss. gott upp á lífslíkur) að hafa hægt um sig þegar mjög ung folöld eru í hópnum. Slíkur eiginleiki endur- speglaði þá hegðun sem hefur flust á milli kynslóða. Í árdaga þegar hestar voru sléttudýr var vorið þegar folöld komu í heiminn viðkvæmur tími og mik- ilvægt fyrir hópinn að hafa hægt um sig vegna rándýra. Samheldni hópsins hefur þá verið enn mikilvægari en ella. Önnur hugsanleg skýring er sú að folalds- hryssur þurfa að verja miklum tíma og orku í uppeldið og því sé það kostur fyrir þær og stóðhestinn að halda sér til hlés. Þessi tilgáta styrkist við þá niður- stöðu úr rannsókninni á heimastóðinu á Skáney að hryssur með nýköstuð folöld hafa tilhneigingu til að hópa sig saman í litla hópa og draga sig í hlé.18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.