Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 77

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 77
I. Árferði og almenn afkoma, Tiðarfar á árinu 1955 var sam- kvæmt bráðabirgðaskýrslu VeSurstof- unnar sem hér segir: ÁriS gekk í garS meS 6 daga bliS- viSri, en janúar og febrúar urSu þó kaldir, meSalhiti viSa um 2° lægri en í meSalári. Einkum gerSi harSan frostakafla um miSjan janúar, og komst klaki þá djúpt í jörS. Máttu heita harSindi á NorSausturlandi, en sunn- an lands var fremur lítill snjór og oft góSviSri. Marz var mildur og þurr- viSrasamur, snjóléttur og hagstæSur. Á VestfjörSum var þó haglitiS. Hiti var um 1° hærri en i meSallagi. April var mjög mildur og góSur lengst af og um h. 19. var gróSur víSa byrjaS- ur, þrátt fyrir mikinn klaka í jörSu. En þá gerSi kuldakast og siSan þurr- viSri, sem hnekkti gróSri. Hiti var aS meSaltali um 3° hærri en í meSallagi. Mai var kaldur og fremur hretviSra- samur fram um h. 20. GerSi þriggja daga hríS meS fannburSi og allmiklu frosti á NorSurlandi, rétt fyrir miSjan mánuS, en snöggbatnaSi meS blíSviSri li. 20., og hélzt svo til mánaSarloka. Á SuSurlandi var allt of þurrt fyrir gróSur i maí, og vætti ekki aS ráSi fyrr en um mánaSamót. MeSalhiti varS í tæpu meSallagi um land allt. Júní var of þurr og fremur kaldur þar til um 20. Þá hlýnaSi meS vætu, einkum gerSi stórrigningu á NorSausturlandi aSfaranótt h. 29., og hafSi hún ómet- anlega þýSingu fyrir gróSurinn í þurrkum þeim, sem nú fóru í hönd. Á SkriSuklaustri rigndi þá t. d. 30,5 uim, en aSeins 10,3 mm i öllum júlí. Á SuSurlandi var of þurrt framan af, en um miSjan mánuS brá til vætu- tiSar, og spratt þá vel. Hiti var um meSallag. í júlí og ágúst og fram undir miSjan september var framúrskarandi þrálát sunnan- og suSvestanátt meS miklum og tíSum úrfellum sunnan lands og vestan, en einmuna hlýind- um og of miklum þurrkum á NorS- austurlandi, einkum á Fljótsdalshér- aSi. HagstæSust var tiSin i þeim hér- uSum, sem lágu á mörkum regnsvæSis og þurrka, t. d. um SkagafjörS. Þar voru hlýindi mikil, væta nóg fyrir gróSur, en ekki til baga viS lieyskap. Um miSjan september brá til þurrka á regnsvæSinu, og náSust þá mikil hey. Þó nýttist þessi þurrkur illa á VestfjörSum sakir hvassviSris. MeSal- hiti var í lægra lagi á óþurrkasvæS- inu, en allt aS því 3° hærri en í meSalsumri i þurrkahéruSum. Októ- ber var fremur kaldur, en þurrviSra- samur og fremur hagstæSur. Nokkurt hret gerSi þó á Austurlandi um miSjan mánuS, en fé gekk viSast sjálfala. Hiti var 1° lægri en í meSallagi. Nóvember var lengst af hlýr og hagstæSur, þó aS hret gerSi í byrjun og lok mán- aSar á NorSurlandi. Snjólétt var, og fé var óvíSa tekiS á gjöf. Hiti var um 2° hærri en í meSallagi. Snemma í desember kom loks talsverSur snjór, einkum norSan lands, og um jólin bættist mikiS viS þenna snjó, bæSi á NorSur- og SuSurlandi. Þó aS almenningur lifSi enn viS góS kjör, urSu ótvíræS umskipti til hins verra á efnahagsmálum landsmanna á árinu. Ekki var þaS aS neinu verulegu leyti af illu árferSi eSa öSrum ytri ástæSum, heldur af síaukinni alvar- legri verSþenslu, sem hafSi i för meS sér mikinn vinnuaflsskort og versn- andi afkomu útflutningsframleiSsl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.