Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 135
— 133 —
1955
Samkvæmt þessu nemur meðalsjúk-
lingafjöldi i héruSum þessum á árinu
92,8% af ibúatölu héraSanna (á fyrra
ári 102,0%). Fjöldi læknisferSa á ár-
inu nemur til uppjafnaSar i héraSi
144,1 (145,4).
Á töflum XVII og XVIII sést aS-
sóknin aS sjúkrahúsum á árinu. Legu-
dagafjöldinn nær ekki alveg sömu hæS
og áriS fyrir: 517880 (517974). Koma
3,3 sjúkrahúslegudagar á hvern mann
i landinu (1954: 3,4), á almennum
sjúkrahúsum 2,1 (2,0) og heilsuhælum
0,44 (0,56).
Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem
lágu á hinum almennu sjúkrahúsum á
árinu, flokkast þannig (tölur síSasta
árs í svigum:
Kynsjúkdómar
Krabbamein og
illkynjuS æxli
FæSingar, fóstur-
lót o. þ. h. ...
Slys ..........
ASrir sjúkdómar
2,56 % ( 2,99 %)
0,03 — ( 0,03 —)
0,89 — ( 1,10 —)
0,05 — ( 0,01 —)
3,45 — ( 3,12 —)
22,49 — (21,53 —)
6,83 — ( 6,47 —)
63,70 — (64,75 —)
Ólafsvikur. ASsókn aS lækni eykst
árlega, bæSi vegna fólksfjölgunar og
þó meira vegna þess, aS hér er allt
árið í kring sívaxandi fjöldi aSkomu-
fólks í atvinnu, bæSi erlent og innlent.
A Sandi er aS byrja aS gæta hins
sama, og verSi áframhald þar á hafn-
argerSinni i Rifi, þarf ekki aS efa,
aS aSsókn til útgerSar þaSan fylgir
hafnargerSinni jafnfast eftir og
bryggjupláss leyfir, þvi aS ekki lætur
fjarri, aS héSan (úr Ólafsvík og
Sandi) eigi venjulegir heimanróSrar-
bátar aSgang aS einum þriðja alls
friðaðs fiskisvæðis viS ísland (þ. e.
friðaSs gegn ágangi botnvörpuveiSa).
Þarf ekki skarpskyggni til aS sjá,
hvaSa „perspektiv“ þaS gefur í út-
gerðar-, hafnar-, bygginga-, heilbrigS-
is- og öSrum þjóSfélagsmálum. Svo
her og annaS til: í febrúar og byrjun
marz er oft mikill fiskur hér úti á
Jökulbungu — 5% tíma akstur frá
ÖndverSareyri. Frá öllum öSrum
höfnum á nesinu og viS Faxaflóa er
svo langt á þetta miS, aS þaSan fara
2 sólarhringar í róSurinn. Enn leiSir
af þessu, aS þaS fer æ vaxandi, aS
aSkomuskip (íslenzk og erlend) óski
aS leggja hér af sér sjúka menn (en
nú geta allt aS 1400 tonna skip lagzt
hér aS bryggju í Ólafsvik á flóSi).
Gengur stundum illa aS sannfæra ó-
kunnuga um, aS hér sé heilbrigSis-
málum svo hörmulega komiS, aS ekki
sc til eitt sjúkrarúm og raunverulega
ekkert húspláss til aS stunda i al-
mennar lækningar heldur. Sem næst
tvisvar í mánuSi er tekiS á móti sjúk-
lingum úti á Sandi (24 ferSir á ári),
aSrar ferSir þangaS 76. í BreiSuvík-
urhrepp 14 ferSir, StaSarsveit 7, FróS-
árhrepp 8 ferSir.
Þingeyrar. Auk ferSa út úr þorpinu
var mín vitjaS 82 sinnum vegna skipa.
Súðavíkur. Til ReykjarfjarSar á
Ströndum 1 ferS, í Út-Djúp 6, Inn-
Djúp 7. Um 75% þeirra sjúklinga, sem
leituSu mín einu sinni eSa oftar, voru
úr SúSavíkurhreppi.
Blönduós. ASsókn aS lækni og
sjúkrahúsi var mjög svipuS og næsta
ár á undan, læknisferSir aSeins fleiri,
en ekin vegalengd nokkru minni.
LæknisferSir 146 innan héraSs, 10 í
HöfSahéraS, 6 í HvammstangahéraS
og 1 til SauSrárkróks. Yegalengd fram
og aftur í þessum ferSum öllum var
um 7084 km.
Hofsós. Ferðir 6 vegna skólaskoS-
ana, 16 vegna kjötskoSunar i Haga-
nesvik og 194 til sjúklinga. Samgöng-
ur svipaSar og áSur.
ólafsfj. FerSir fáar og stuttar.
Grenivíkur. Af læknisferSum 2 til
Hríseyjar og 1 á SvalbarSsströnd.
Breiðumýrar. FerSir 241 innan hér-
aSs, en 61 út úr héraSi. Flestar þeirra
ferSa, eSa 47, voru í HúsavíkurhéraS,
en auk þess i Akureyrar-, EgilsstaSa
nyrSra og KópaskershéraS.
Þórshafnar. ASsókn aS lækni mikil
og töluvert meiri en síSast liSiS ár.
Nes. Sjúklingafjöldi og ferSir ámóta
og 1954.
F. Augnlækningaferðir.
Samkvæmt lögum nr. 12 25. janúar
1934 ferSuSust 4 augnlæknar um land-