Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 135

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 135
— 133 — 1955 Samkvæmt þessu nemur meðalsjúk- lingafjöldi i héruSum þessum á árinu 92,8% af ibúatölu héraSanna (á fyrra ári 102,0%). Fjöldi læknisferSa á ár- inu nemur til uppjafnaSar i héraSi 144,1 (145,4). Á töflum XVII og XVIII sést aS- sóknin aS sjúkrahúsum á árinu. Legu- dagafjöldinn nær ekki alveg sömu hæS og áriS fyrir: 517880 (517974). Koma 3,3 sjúkrahúslegudagar á hvern mann i landinu (1954: 3,4), á almennum sjúkrahúsum 2,1 (2,0) og heilsuhælum 0,44 (0,56). Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkrahúsum á árinu, flokkast þannig (tölur síSasta árs í svigum: Kynsjúkdómar Krabbamein og illkynjuS æxli FæSingar, fóstur- lót o. þ. h. ... Slys .......... ASrir sjúkdómar 2,56 % ( 2,99 %) 0,03 — ( 0,03 —) 0,89 — ( 1,10 —) 0,05 — ( 0,01 —) 3,45 — ( 3,12 —) 22,49 — (21,53 —) 6,83 — ( 6,47 —) 63,70 — (64,75 —) Ólafsvikur. ASsókn aS lækni eykst árlega, bæSi vegna fólksfjölgunar og þó meira vegna þess, aS hér er allt árið í kring sívaxandi fjöldi aSkomu- fólks í atvinnu, bæSi erlent og innlent. A Sandi er aS byrja aS gæta hins sama, og verSi áframhald þar á hafn- argerSinni i Rifi, þarf ekki aS efa, aS aSsókn til útgerSar þaSan fylgir hafnargerSinni jafnfast eftir og bryggjupláss leyfir, þvi aS ekki lætur fjarri, aS héSan (úr Ólafsvík og Sandi) eigi venjulegir heimanróSrar- bátar aSgang aS einum þriðja alls friðaðs fiskisvæðis viS ísland (þ. e. friðaSs gegn ágangi botnvörpuveiSa). Þarf ekki skarpskyggni til aS sjá, hvaSa „perspektiv“ þaS gefur í út- gerðar-, hafnar-, bygginga-, heilbrigS- is- og öSrum þjóSfélagsmálum. Svo her og annaS til: í febrúar og byrjun marz er oft mikill fiskur hér úti á Jökulbungu — 5% tíma akstur frá ÖndverSareyri. Frá öllum öSrum höfnum á nesinu og viS Faxaflóa er svo langt á þetta miS, aS þaSan fara 2 sólarhringar í róSurinn. Enn leiSir af þessu, aS þaS fer æ vaxandi, aS aSkomuskip (íslenzk og erlend) óski aS leggja hér af sér sjúka menn (en nú geta allt aS 1400 tonna skip lagzt hér aS bryggju í Ólafsvik á flóSi). Gengur stundum illa aS sannfæra ó- kunnuga um, aS hér sé heilbrigSis- málum svo hörmulega komiS, aS ekki sc til eitt sjúkrarúm og raunverulega ekkert húspláss til aS stunda i al- mennar lækningar heldur. Sem næst tvisvar í mánuSi er tekiS á móti sjúk- lingum úti á Sandi (24 ferSir á ári), aSrar ferSir þangaS 76. í BreiSuvík- urhrepp 14 ferSir, StaSarsveit 7, FróS- árhrepp 8 ferSir. Þingeyrar. Auk ferSa út úr þorpinu var mín vitjaS 82 sinnum vegna skipa. Súðavíkur. Til ReykjarfjarSar á Ströndum 1 ferS, í Út-Djúp 6, Inn- Djúp 7. Um 75% þeirra sjúklinga, sem leituSu mín einu sinni eSa oftar, voru úr SúSavíkurhreppi. Blönduós. ASsókn aS lækni og sjúkrahúsi var mjög svipuS og næsta ár á undan, læknisferSir aSeins fleiri, en ekin vegalengd nokkru minni. LæknisferSir 146 innan héraSs, 10 í HöfSahéraS, 6 í HvammstangahéraS og 1 til SauSrárkróks. Yegalengd fram og aftur í þessum ferSum öllum var um 7084 km. Hofsós. Ferðir 6 vegna skólaskoS- ana, 16 vegna kjötskoSunar i Haga- nesvik og 194 til sjúklinga. Samgöng- ur svipaSar og áSur. ólafsfj. FerSir fáar og stuttar. Grenivíkur. Af læknisferSum 2 til Hríseyjar og 1 á SvalbarSsströnd. Breiðumýrar. FerSir 241 innan hér- aSs, en 61 út úr héraSi. Flestar þeirra ferSa, eSa 47, voru í HúsavíkurhéraS, en auk þess i Akureyrar-, EgilsstaSa nyrSra og KópaskershéraS. Þórshafnar. ASsókn aS lækni mikil og töluvert meiri en síSast liSiS ár. Nes. Sjúklingafjöldi og ferSir ámóta og 1954. F. Augnlækningaferðir. Samkvæmt lögum nr. 12 25. janúar 1934 ferSuSust 4 augnlæknar um land-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.